Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Ríki Mið- og Suður Ameríku skuldbinda sig til að planta trjám í 20 milljón hektara
Fréttir 10. desember 2014

Ríki Mið- og Suður Ameríku skuldbinda sig til að planta trjám í 20 milljón hektara

Höfundur: Vilmundur Hansen

Átta lönd í Mið- og Suður Ameríku hafa skuldbundið sig til að planta trjám í landsvæði sem er tvisvar sinnum stærra en Bretlandseyjar fyrir árið 2020 og leggja þannig sitt af mörkum í baráttunnu við skógareyðingu.

Löndin sem um ræðir eru Perú, Mexíkó, Kólumbía, Gvatemala, Ekvador, Síle, Argentína og Kosta ríka. Gangi útplöntunin eftir er áætlað að trén bindi allt að einn milljarð tonna af koltvísýringi á ári auk gríðarlegra landbóta sem fylgja endurheimt skóglendis eftir áratuga rányrkju.

Brasilía hefur einnig upp áform um skógrækt á milljónum hektara lands og er búist við tilkynningu um það snemma

Skógaeyðing í Mið- og Suður Ameríku á árunum 2001 til 2012 er talin nema um 36 milljónum hektara en að alls hafi glatast 200 milljón hektara skóglendis það undanfarna áratugi.
 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f