Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ríki Mið- og Suður Ameríku skuldbinda sig til að planta trjám í 20 milljón hektara
Fréttir 10. desember 2014

Ríki Mið- og Suður Ameríku skuldbinda sig til að planta trjám í 20 milljón hektara

Höfundur: Vilmundur Hansen

Átta lönd í Mið- og Suður Ameríku hafa skuldbundið sig til að planta trjám í landsvæði sem er tvisvar sinnum stærra en Bretlandseyjar fyrir árið 2020 og leggja þannig sitt af mörkum í baráttunnu við skógareyðingu.

Löndin sem um ræðir eru Perú, Mexíkó, Kólumbía, Gvatemala, Ekvador, Síle, Argentína og Kosta ríka. Gangi útplöntunin eftir er áætlað að trén bindi allt að einn milljarð tonna af koltvísýringi á ári auk gríðarlegra landbóta sem fylgja endurheimt skóglendis eftir áratuga rányrkju.

Brasilía hefur einnig upp áform um skógrækt á milljónum hektara lands og er búist við tilkynningu um það snemma

Skógaeyðing í Mið- og Suður Ameríku á árunum 2001 til 2012 er talin nema um 36 milljónum hektara en að alls hafi glatast 200 milljón hektara skóglendis það undanfarna áratugi.
 

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?
Fréttir 28. nóvember 2022

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?

Nú eru uppi hugmyndir um að leggja hjólreiða- og göngustíg á milli Hellu og Hvol...

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...