Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ríki Mið- og Suður Ameríku skuldbinda sig til að planta trjám í 20 milljón hektara
Fréttir 10. desember 2014

Ríki Mið- og Suður Ameríku skuldbinda sig til að planta trjám í 20 milljón hektara

Höfundur: Vilmundur Hansen

Átta lönd í Mið- og Suður Ameríku hafa skuldbundið sig til að planta trjám í landsvæði sem er tvisvar sinnum stærra en Bretlandseyjar fyrir árið 2020 og leggja þannig sitt af mörkum í baráttunnu við skógareyðingu.

Löndin sem um ræðir eru Perú, Mexíkó, Kólumbía, Gvatemala, Ekvador, Síle, Argentína og Kosta ríka. Gangi útplöntunin eftir er áætlað að trén bindi allt að einn milljarð tonna af koltvísýringi á ári auk gríðarlegra landbóta sem fylgja endurheimt skóglendis eftir áratuga rányrkju.

Brasilía hefur einnig upp áform um skógrækt á milljónum hektara lands og er búist við tilkynningu um það snemma

Skógaeyðing í Mið- og Suður Ameríku á árunum 2001 til 2012 er talin nema um 36 milljónum hektara en að alls hafi glatast 200 milljón hektara skóglendis það undanfarna áratugi.
 

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...