Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ríki Mið- og Suður Ameríku skuldbinda sig til að planta trjám í 20 milljón hektara
Fréttir 10. desember 2014

Ríki Mið- og Suður Ameríku skuldbinda sig til að planta trjám í 20 milljón hektara

Höfundur: Vilmundur Hansen

Átta lönd í Mið- og Suður Ameríku hafa skuldbundið sig til að planta trjám í landsvæði sem er tvisvar sinnum stærra en Bretlandseyjar fyrir árið 2020 og leggja þannig sitt af mörkum í baráttunnu við skógareyðingu.

Löndin sem um ræðir eru Perú, Mexíkó, Kólumbía, Gvatemala, Ekvador, Síle, Argentína og Kosta ríka. Gangi útplöntunin eftir er áætlað að trén bindi allt að einn milljarð tonna af koltvísýringi á ári auk gríðarlegra landbóta sem fylgja endurheimt skóglendis eftir áratuga rányrkju.

Brasilía hefur einnig upp áform um skógrækt á milljónum hektara lands og er búist við tilkynningu um það snemma

Skógaeyðing í Mið- og Suður Ameríku á árunum 2001 til 2012 er talin nema um 36 milljónum hektara en að alls hafi glatast 200 milljón hektara skóglendis það undanfarna áratugi.
 

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð
Fréttir 5. desember 2024

Erlend kúakyn myndu skila mun meiri framlegð

Ný skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands, þar sem fjögur erlend kúakyn voru borin s...

Skrásetja sögu brautryðjenda
Fréttir 5. desember 2024

Skrásetja sögu brautryðjenda

Sögur brautryðjenda í garðyrkju varpa ljósi á þá miklu þróun sem hefur átt sér s...

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland
Fréttir 5. desember 2024

Friðheimar kaupa Jarðarberjaland

Eigendur Friðheima, Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, munu taka við ...

Áfrýjar dómi
Fréttir 5. desember 2024

Áfrýjar dómi

Undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum féllu úr gildi með dómi Héraðsdó...

Mismunur bændum í óhag
Fréttir 5. desember 2024

Mismunur bændum í óhag

Í dag kostar 306 krónur að framleiða lítra af mjólk samkvæmt nýsamþykktum verðla...

Vegaframkvæmdum forgangsraðað
Fréttir 4. desember 2024

Vegaframkvæmdum forgangsraðað

Alls verður rúmum 27 milljörðum króna ráðstafað til framkvæmda og viðhalds á veg...

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina
Fréttir 4. desember 2024

Hrossafeitin mýkri fyrir húðina

Fremur mun fátítt að hrossafeiti sé notuð í sápuframleiðslu hérlendis. Úr tíu kí...

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...