Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Reisir 7.000 fermetra gróðurhús
Fréttir 17. desember 2014

Reisir 7.000 fermetra gróðurhús

Höfundur: Vilmundur Hansen

Garðyrkjustoðin Lambhagi á 35 ára starfsafmæli á þessu ári og af því tilefni hefur Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi fjárfest í og látið reisa 7.000 fermetra gróður hús til viðbótar þeim 6.200 sem fyrir eru í Lambhaga.

Hafberg hefur tekið nýja húsið í notkun í áföngum enda erfitt að auka framleiðsluna í einu vetfangi. Auk þess að rækta salat eins og áður er hugmyndin að bæta nýjum litaafbrigðum að salati inn í ræktunina sem ekki hafa verið framleiddar hér á landi áður og auka ræktun spínats um helming.

Í nýja húsinu er gott rými fyrir pökkun afurðanna og þar er einnig kælir.

Eftir stækkunina er Lambhagi stærsta garðyrkjustöð landsins, 13.000 fermetrar, auk þess sem stöðin er eitt af fáum lögbýlum innan borgarmarka Reykjavíkur.

Hafberg segist vera stoltur af því að hafa rekið Lambhaga á sömu kennitölunni í 35 ár og segist ætla að halda því ótrauður áfram.

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?
Fréttir 28. nóvember 2022

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?

Nú eru uppi hugmyndir um að leggja hjólreiða- og göngustíg á milli Hellu og Hvol...

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...