Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Reisir 7.000 fermetra gróðurhús
Fréttir 17. desember 2014

Reisir 7.000 fermetra gróðurhús

Höfundur: Vilmundur Hansen

Garðyrkjustoðin Lambhagi á 35 ára starfsafmæli á þessu ári og af því tilefni hefur Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi fjárfest í og látið reisa 7.000 fermetra gróður hús til viðbótar þeim 6.200 sem fyrir eru í Lambhaga.

Hafberg hefur tekið nýja húsið í notkun í áföngum enda erfitt að auka framleiðsluna í einu vetfangi. Auk þess að rækta salat eins og áður er hugmyndin að bæta nýjum litaafbrigðum að salati inn í ræktunina sem ekki hafa verið framleiddar hér á landi áður og auka ræktun spínats um helming.

Í nýja húsinu er gott rými fyrir pökkun afurðanna og þar er einnig kælir.

Eftir stækkunina er Lambhagi stærsta garðyrkjustöð landsins, 13.000 fermetrar, auk þess sem stöðin er eitt af fáum lögbýlum innan borgarmarka Reykjavíkur.

Hafberg segist vera stoltur af því að hafa rekið Lambhaga á sömu kennitölunni í 35 ár og segist ætla að halda því ótrauður áfram.

Evrópa bjó sjálf til orkukreppu
Fréttir 9. desember 2021

Evrópa bjó sjálf til orkukreppu

Það sem getur farið úrskeiðis mun fara úrskeiðis, samkvæmt lögmáli Murphys. Leik...

Notkun lífræns áburðar og beitarfriðun aukist
Fréttir 9. desember 2021

Notkun lífræns áburðar og beitarfriðun aukist

Í skýrslu Landbótasjóðs segir að 2020 hafi verði úthlutað tæpum 95 milljónum kró...

Ísteka riftir samningum við bændur
Fréttir 8. desember 2021

Ísteka riftir samningum við bændur

Líftæknifyrirtækið Ísteka hefur rift samningum við þá bændur sem sjást beita hry...

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022
Fréttir 8. desember 2021

New Holland T6 Metan, sjálfbærasta dráttarvélin 2022

New Holland dráttar­véla­framleiðandinn heldur áfram að sópa að sér verðlaunum o...

Konur borða meira af laufabrauði en karlar
Fréttir 8. desember 2021

Konur borða meira af laufabrauði en karlar

Um 90% þjóðarinnar borða laufabrauð um jólin samkvæmt könnun sem Gallup gerði fy...

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum
Fréttir 8. desember 2021

Skortur á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum

Niðurstöður könnunar benda til skorts á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum. Sa...

Erfðabreytt búfé
Fréttir 6. desember 2021

Erfðabreytt búfé

Erfðafræðingar binda vonir við að með aðstoð erfðatækni megi koma í veg fyrir al...

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda
Fréttir 6. desember 2021

Íbúar hópfjármagna byrjun framkvæmda

„Undanfarin ár hefur sveitarstjórn Húnaþings vestra lagt áherslu á að framkvæmdu...