Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Rangar smáauglýsingar birtust fyrir mistök í Bændablaðinu
Fréttir 11. ágúst 2016

Rangar smáauglýsingar birtust fyrir mistök í Bændablaðinu

Í nýju Bændablaði urðu þau leiðu mistök að rangar smáauglýsingar án myndar birtust í blaðinu. Blaðið harmar þessi mistök en bendir lesendum á að á vefsíðu blaðsins, bbl.is, eru réttar auglýsingar.
 
Þeir auglýsendur sem áttu von á að sjá auglýsinguna sína í blaðinu hafa verið beðnir afsökunar. Auglýsingarnar verða birtar í næsta blaði sem kemur út 25. ágúst.
 
Jafnframt hefur blaðið haft samband við þá aðila sem nú fengu endurbirtingu á gamalli auglýsingu óumbeðið í Bændablaðinu.
Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...

Þarft að fara í saumana á styrkjakerfinu
Fréttir 25. mars 2024

Þarft að fara í saumana á styrkjakerfinu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, sagði á setn...