Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Radisson Blu á Íslandi hlýtur þrenn verðlaun
Fréttir 8. ágúst 2014

Radisson Blu á Íslandi hlýtur þrenn verðlaun

Höfundur: Vilmundur Hansen

Radisson Blu hótelunum á Íslandi, Hótel Sögu og 1919, hlotnuðust þrenn verðlaun á World Travel Awards sem haldið var í Aþenu, í Grikklandi þann 2. ágúst síðast liðinn.

Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu segir að verðlaunin staðfesti gæði  Yes I Can – þjónustunnar sem hótelin leggi sinn metnað í að veita gestum.

„World Travel Awards  hafa verið veitt árlega frá árinu 1993 en tilgangur þeirra er að viðurkenna og verðlauna framúrskarandi gæði á öllum sviðum ferðaþjónustunnar og WTA er í dag heimsþekkt merki hótela, flugvalla og annarra fyrirtækja í greininni.

Radisson Blu 1919 er að vinna "Iceland´s Leading Hotel" í sjöunda sinn en Radisson Blu Hótel Saga fékk verðlaun sem“ Iceland´s Leading Business Hotel“ og "Iceland´s Leading Resort. Hótelin sem voru tilnefnd til verðlaunanna í ár eru öll mjög glæsileg og viðkenningin því kærkomin og sigurinn sætur,“ segir Ingibjörg.
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...