Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Radisson Blu á Íslandi hlýtur þrenn verðlaun
Fréttir 8. ágúst 2014

Radisson Blu á Íslandi hlýtur þrenn verðlaun

Höfundur: Vilmundur Hansen

Radisson Blu hótelunum á Íslandi, Hótel Sögu og 1919, hlotnuðust þrenn verðlaun á World Travel Awards sem haldið var í Aþenu, í Grikklandi þann 2. ágúst síðast liðinn.

Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu segir að verðlaunin staðfesti gæði  Yes I Can – þjónustunnar sem hótelin leggi sinn metnað í að veita gestum.

„World Travel Awards  hafa verið veitt árlega frá árinu 1993 en tilgangur þeirra er að viðurkenna og verðlauna framúrskarandi gæði á öllum sviðum ferðaþjónustunnar og WTA er í dag heimsþekkt merki hótela, flugvalla og annarra fyrirtækja í greininni.

Radisson Blu 1919 er að vinna "Iceland´s Leading Hotel" í sjöunda sinn en Radisson Blu Hótel Saga fékk verðlaun sem“ Iceland´s Leading Business Hotel“ og "Iceland´s Leading Resort. Hótelin sem voru tilnefnd til verðlaunanna í ár eru öll mjög glæsileg og viðkenningin því kærkomin og sigurinn sætur,“ segir Ingibjörg.
 

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...