Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Radisson Blu á Íslandi hlýtur þrenn verðlaun
Fréttir 8. ágúst 2014

Radisson Blu á Íslandi hlýtur þrenn verðlaun

Höfundur: Vilmundur Hansen

Radisson Blu hótelunum á Íslandi, Hótel Sögu og 1919, hlotnuðust þrenn verðlaun á World Travel Awards sem haldið var í Aþenu, í Grikklandi þann 2. ágúst síðast liðinn.

Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu segir að verðlaunin staðfesti gæði  Yes I Can – þjónustunnar sem hótelin leggi sinn metnað í að veita gestum.

„World Travel Awards  hafa verið veitt árlega frá árinu 1993 en tilgangur þeirra er að viðurkenna og verðlauna framúrskarandi gæði á öllum sviðum ferðaþjónustunnar og WTA er í dag heimsþekkt merki hótela, flugvalla og annarra fyrirtækja í greininni.

Radisson Blu 1919 er að vinna "Iceland´s Leading Hotel" í sjöunda sinn en Radisson Blu Hótel Saga fékk verðlaun sem“ Iceland´s Leading Business Hotel“ og "Iceland´s Leading Resort. Hótelin sem voru tilnefnd til verðlaunanna í ár eru öll mjög glæsileg og viðkenningin því kærkomin og sigurinn sætur,“ segir Ingibjörg.
 

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skil...

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Fréttir 19. janúar 2022

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi....

Ný reglugerð um velferð alifugla
Fréttir 19. janúar 2022

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifu...

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir
Fréttir 18. janúar 2022

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir

Gengið var frá kaupsamningi undir lok síðasta árs um jörðina Kálfaströnd (Kálfas...

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins
Fréttir 18. janúar 2022

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins

Það hefur vakið athygli að Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, h...