Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Osta- kjúklingamálinu vísað frá
Fréttir 7. október 2014

Osta- kjúklingamálinu vísað frá

Höfundur: Vilmundur Hansen

Héraðsdómur hefur vísað frá máli Haga þar sem þess var krafist að fá leyfi til að flytja inn franska osta og lífrænt ræktaðan kjúkling án tolla. Niðurstaðan verður kærð til Hæstaréttar.

Dómari vísaði málinu frá á þeim forsemdum að Hagar ættu ekki sérstakra hagsmuna að gæta af málsókninni. Hann vísaði til þess að tollkvótar væru settir með reglugerðum og því væri ekki um synjun á einstaklingsbundnum réttindum til handa Högum að ræða.

Fyrr á þessu ári óskuðu Hagar þess að opinn og gjaldfrjáls tollkvóti yrði settur á fyrir innflutning á ýmsar landbúnaðarvörur sem ekki eru framleiddar hér á landi og því skortur á. Dæmi um þessar vörur eru lífrænt ræktaðir kjúklingar og ostar úr sauða-, geita- og bufflamjólk.

Máli sínu til stuðnings hafa forsvarsmenn Haga haldið fram að fyrirtækjum sé mismunað og benda á að Mjólkursamsalan fengið jákvæð viðbrögð við beiðni um að flytja inn írskt smjör fyrir síðustu jól.

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...