Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Osta- kjúklingamálinu vísað frá
Fréttir 7. október 2014

Osta- kjúklingamálinu vísað frá

Höfundur: Vilmundur Hansen

Héraðsdómur hefur vísað frá máli Haga þar sem þess var krafist að fá leyfi til að flytja inn franska osta og lífrænt ræktaðan kjúkling án tolla. Niðurstaðan verður kærð til Hæstaréttar.

Dómari vísaði málinu frá á þeim forsemdum að Hagar ættu ekki sérstakra hagsmuna að gæta af málsókninni. Hann vísaði til þess að tollkvótar væru settir með reglugerðum og því væri ekki um synjun á einstaklingsbundnum réttindum til handa Högum að ræða.

Fyrr á þessu ári óskuðu Hagar þess að opinn og gjaldfrjáls tollkvóti yrði settur á fyrir innflutning á ýmsar landbúnaðarvörur sem ekki eru framleiddar hér á landi og því skortur á. Dæmi um þessar vörur eru lífrænt ræktaðir kjúklingar og ostar úr sauða-, geita- og bufflamjólk.

Máli sínu til stuðnings hafa forsvarsmenn Haga haldið fram að fyrirtækjum sé mismunað og benda á að Mjólkursamsalan fengið jákvæð viðbrögð við beiðni um að flytja inn írskt smjör fyrir síðustu jól.

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...