Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ólafur R. Dýrmundsson lætur af störfum eftir langan starfsferil í þágu bænda
Mynd / smh
Fréttir 12. janúar 2015

Ólafur R. Dýrmundsson lætur af störfum eftir langan starfsferil í þágu bænda

Höfundur: smh

Um síðustu áramót lét Ólafur R. Dýrmundsson formlega af störfum hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ), en hann hefur starfað hjá þeim allt frá stofnun þeirra árið 1995 og áður hjá fyrirrennara þeirra, Búnaðarfélagi Íslands frá 1977.

Dr. Ólafur R. Dýrmundsson.

Ólafur hefur undanförnum árum sinnt fjölþættum verkefnum fyrir BÍ. Hann var ráðunautur landnýtingar, einnig á sviðum geitjárræktar og í lífrænum búskap - auk þess að sinna verkefnum varðandi landmarkaskrá, verndun auðlinda, á sviðum beitar og uppgræðslu og umhverfis- og eftirlitsmála svo dæmi séu tekin.

Munu verkefni hans færast yfir á starfsmenn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins og Bændasamtaka Íslands. 

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022
Fréttir 24. janúar 2022

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022

John Deere 7R 350 AutoPowr er dráttarvél ársins 2022 í opnum flokki að mati evró...

KFC fékk mest úthlutað
Fréttir 24. janúar 2022

KFC fékk mest úthlutað

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvó...

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna
Fréttir 24. janúar 2022

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna

Kostnaður við að setja upp nýjar neyðarstöðvar í Vaðlaheiða­r­göng­um nemur 10 t...

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...