Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ólafur R. Dýrmundsson lætur af störfum eftir langan starfsferil í þágu bænda
Mynd / smh
Fréttir 12. janúar 2015

Ólafur R. Dýrmundsson lætur af störfum eftir langan starfsferil í þágu bænda

Höfundur: smh

Um síðustu áramót lét Ólafur R. Dýrmundsson formlega af störfum hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ), en hann hefur starfað hjá þeim allt frá stofnun þeirra árið 1995 og áður hjá fyrirrennara þeirra, Búnaðarfélagi Íslands frá 1977.

Dr. Ólafur R. Dýrmundsson.

Ólafur hefur undanförnum árum sinnt fjölþættum verkefnum fyrir BÍ. Hann var ráðunautur landnýtingar, einnig á sviðum geitjárræktar og í lífrænum búskap - auk þess að sinna verkefnum varðandi landmarkaskrá, verndun auðlinda, á sviðum beitar og uppgræðslu og umhverfis- og eftirlitsmála svo dæmi séu tekin.

Munu verkefni hans færast yfir á starfsmenn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins og Bændasamtaka Íslands. 

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

Sýktur refur í Skagafirði
Fréttir 12. febrúar 2025

Sýktur refur í Skagafirði

Íbúi í Skagafirði varð var við veikan ref og reyndist dýrið með fuglaflensu.

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem ...

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS
Fréttir 11. febrúar 2025

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS

Kjötvinnslan Esja gæðafæði nær tvöfaldaði hagnað sinn milli áranna 2022 og 2023.

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest
Fréttir 10. febrúar 2025

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest

Mikil aukning var í framleiðslu og sölu á hrossakjöti og svínakjöti á síðasta ár...

Betri afkoma sauðfjárbúa
Fréttir 10. febrúar 2025

Betri afkoma sauðfjárbúa

Hagstofan greindi frá því á vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktin...

Hver á Ísland?
Fréttir 7. febrúar 2025

Hver á Ísland?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun stendur að átaksverkefni við að áætla eignarmörk ...

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni
Fréttir 7. febrúar 2025

Niðurstöður viðhorfskönnunar áhyggjuefni

Meirihluti bænda telur stuðningskerfi landbúnaðar flókið en aðeins tæp 14% telja...