Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Ólafur R. Dýrmundsson lætur af störfum eftir langan starfsferil í þágu bænda
Mynd / smh
Fréttir 12. janúar 2015

Ólafur R. Dýrmundsson lætur af störfum eftir langan starfsferil í þágu bænda

Höfundur: smh

Um síðustu áramót lét Ólafur R. Dýrmundsson formlega af störfum hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ), en hann hefur starfað hjá þeim allt frá stofnun þeirra árið 1995 og áður hjá fyrirrennara þeirra, Búnaðarfélagi Íslands frá 1977.

Dr. Ólafur R. Dýrmundsson.

Ólafur hefur undanförnum árum sinnt fjölþættum verkefnum fyrir BÍ. Hann var ráðunautur landnýtingar, einnig á sviðum geitjárræktar og í lífrænum búskap - auk þess að sinna verkefnum varðandi landmarkaskrá, verndun auðlinda, á sviðum beitar og uppgræðslu og umhverfis- og eftirlitsmála svo dæmi séu tekin.

Munu verkefni hans færast yfir á starfsmenn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins og Bændasamtaka Íslands. 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...