Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ógnar laufabrauðssteiking landans regnskógunum?
Fréttir 16. desember 2014

Ógnar laufabrauðssteiking landans regnskógunum?

Höfundur: Vilmundur Hansen

Steiking á laufabrauði er hluti af jólahaldi margra íslenskra heimila. Á sama tíma hafa margir áhyggjur af heilsufarsástæðum hvaða fitu laufabrauðið er steikt upp úr.

Samkvæmt nýjum reglum Evrópusambandsins er framleiðendum matvæla nú skylt að tilgreina sé pálmaolía í framleiðslu þeirra. 

Fram til þessa hefur pálmaolía yfirleitt verið kölluð jurtaolía á umbúðum vara eða yfir 200 öðrum vöruheitum. Pálmaolíu er að finna í um helming allra matvæla sem seldar eru í stórmörkuðum í löndum Evrópusambandsins.

Pálmaolía er ódýr og þykir með hollari og betri steikingarolíum og margir sem nota hana til að steikja laufabrauð upp úr fyrir jólin.

Gallinn við pálmaolíu er að framleiðsla á henni ásamt margskonar annarri ræktun krefst mikils landsvæðis og að stórum hluta er það land þar sem regnskógar hafa verið feldir.

Framleiðsla á pálmaolíu er talin vera helsta orsökin í heiminum í dag fyrir eyðingu regnskóganna.
 

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...