Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Ógnar laufabrauðssteiking landans regnskógunum?
Fréttir 16. desember 2014

Ógnar laufabrauðssteiking landans regnskógunum?

Höfundur: Vilmundur Hansen

Steiking á laufabrauði er hluti af jólahaldi margra íslenskra heimila. Á sama tíma hafa margir áhyggjur af heilsufarsástæðum hvaða fitu laufabrauðið er steikt upp úr.

Samkvæmt nýjum reglum Evrópusambandsins er framleiðendum matvæla nú skylt að tilgreina sé pálmaolía í framleiðslu þeirra. 

Fram til þessa hefur pálmaolía yfirleitt verið kölluð jurtaolía á umbúðum vara eða yfir 200 öðrum vöruheitum. Pálmaolíu er að finna í um helming allra matvæla sem seldar eru í stórmörkuðum í löndum Evrópusambandsins.

Pálmaolía er ódýr og þykir með hollari og betri steikingarolíum og margir sem nota hana til að steikja laufabrauð upp úr fyrir jólin.

Gallinn við pálmaolíu er að framleiðsla á henni ásamt margskonar annarri ræktun krefst mikils landsvæðis og að stórum hluta er það land þar sem regnskógar hafa verið feldir.

Framleiðsla á pálmaolíu er talin vera helsta orsökin í heiminum í dag fyrir eyðingu regnskóganna.
 

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir
Fréttir 18. janúar 2022

Skútustaðahreppur kaupir Kálfaströnd á 140 milljónir

Gengið var frá kaupsamningi undir lok síðasta árs um jörðina Kálfaströnd (Kálfas...

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins
Fréttir 18. janúar 2022

Segist hafa fengið hótun um málefni sveitarfélagsins

Það hefur vakið athygli að Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, h...

Áburðareftirlit Mast árið 2021
Fréttir 18. janúar 2022

Áburðareftirlit Mast árið 2021

Á árinu 2021 fluttu 24 fyrirtæki inn áburð og jarðvegsbætandi efni alls 368 tegu...

Endurnýja starfsleyfi Ísteka
Fréttir 18. janúar 2022

Endurnýja starfsleyfi Ísteka

Umhverfisstofnun hefur tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi Ísteka ehf. Í star...

Stórátak í riðuarfgerðagreiningum
Fréttir 18. janúar 2022

Stórátak í riðuarfgerðagreiningum

Mikil gerjun hefur átt sér stað á síðustu misserum í málum tengdum rannsóknum á ...

Mikil aukning í ræktun á vínviði og vínframleiðslu
Fréttir 18. janúar 2022

Mikil aukning í ræktun á vínviði og vínframleiðslu

Ræktun á vínviði og vínframleiðsla á Bretlandseyjum hefur aukist mikið undanfari...

Stjórnlaus skógareyðing
Fréttir 17. janúar 2022

Stjórnlaus skógareyðing

Þrátt fyrir allt tal stjórnvalda í Brasilíu um verndun skóga sýna loftmyndir að ...

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum
Fréttir 17. janúar 2022

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum

Sex einstaklingar fundust fyrir skemmstu með tiltekna verndandi arfgerð (ARR) ge...