Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Nýr blaðamaður á Bændablaðinu
Fréttir 20. ágúst 2014

Nýr blaðamaður á Bændablaðinu

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Í júlíbyrjun tók Vilmundur Hansen til starfa á Bændablaðinu. Vilmundur er lesendum blaðsins að góðu kunnur, en um árabil hefur hann skrifað pistla um gróður og garðrækt við miklar vinsældir. Áður starfaði hann meðal annars hjá Fiskifréttum og Viðskiptablaðinu.

Vilmundur mun sinna almennri blaðamennsku bæði fyrir vefinn bbl.is og prentútgáfuna. Vilmundur er búfræðingur, garðyrkju­fræðingur og kennari að mennt auk þess sem hann er með háskólagráðu í þjóðfræði og meistaragráðu í sögu gróðurnytja. Netfangið er vilmundur@bondi.is

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...