Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Vænn hópur bænda og sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við réttarsmíðina.
Vænn hópur bænda og sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við réttarsmíðina.
Mynd / Frímann Kristjánsson
Fréttir 17. ágúst 2016

Ný Gljúfurárrétt í smíðum

Um síðustu helgi var myndarlegur hópur við smíðar á nýrri Gljúfurárrétt. 
 
Réttin sú er í Grýtubakkahreppi  en þar eru um 3.600 kindur á fóðrum. Fjárbændur á svæðinu og sjálfboðaliðar sinna verkinu. Guðmundur Björnsson, bóndi í Fagrabæ, er verkstjóri en hreppurinn stendur að framkvæmdinni. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 12 milljónir króna. Stefnt er að því að vígja nýja Gljúfurárrétt aðra helgi í september.
Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...

Svissnesk ferðaþjónusta við Hengifoss
Fréttir 28. nóvember 2024

Svissnesk ferðaþjónusta við Hengifoss

Svissneska parið Isabelle og Steff Felix komu í Fljótsdalinn snemma árs 2022 og ...