Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Norðmenn greiða Líberíumönnum til að hætta skógarhöggi
Fréttir 23. september 2014

Norðmenn greiða Líberíumönnum til að hætta skógarhöggi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Norðmenn hafa ákveðið að veita Vestur Afríkuríkinu Líberíu 150 milljón Bandaríkjadali, um 1.8 milljarðar íslenskra króna, í þróunaraðstoð að því tilskildu að öllu skógarhöggi verði hætt í landinu fyrir árið 2020.

Skógar í Líberíu eru ekki eins stórir og í nágranalöndunum en þar er samt að finna um 45% af því sem eftir stendur af regnskógum í þessum hluta álfunnar. Líffræðileg fjölbreytni skóga í Líberíu er einnig mikil, þar er meðal annars að finna sjaldgæfa tegund simpansa, fíla og hlébarða, því talið mikilvægt að vernda skóganna.

Forseti landsins veitti einkafyrirtækjum heimild til að fella 58% af frumskógum landsins árið 2012 en í kjölfar hrinu mótmæla var hluti heimildanna dregnar tilbaka. Þróunaraðstoð Norðmanna er meðal annars háð því skilyrði að 30% af núverandi skóglendi Líberíu verði friðað fyrir ársbyrjum 2020.

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni ...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. ...