Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Norðmenn greiða Líberíumönnum til að hætta skógarhöggi
Fréttir 23. september 2014

Norðmenn greiða Líberíumönnum til að hætta skógarhöggi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Norðmenn hafa ákveðið að veita Vestur Afríkuríkinu Líberíu 150 milljón Bandaríkjadali, um 1.8 milljarðar íslenskra króna, í þróunaraðstoð að því tilskildu að öllu skógarhöggi verði hætt í landinu fyrir árið 2020.

Skógar í Líberíu eru ekki eins stórir og í nágranalöndunum en þar er samt að finna um 45% af því sem eftir stendur af regnskógum í þessum hluta álfunnar. Líffræðileg fjölbreytni skóga í Líberíu er einnig mikil, þar er meðal annars að finna sjaldgæfa tegund simpansa, fíla og hlébarða, því talið mikilvægt að vernda skóganna.

Forseti landsins veitti einkafyrirtækjum heimild til að fella 58% af frumskógum landsins árið 2012 en í kjölfar hrinu mótmæla var hluti heimildanna dregnar tilbaka. Þróunaraðstoð Norðmanna er meðal annars háð því skilyrði að 30% af núverandi skóglendi Líberíu verði friðað fyrir ársbyrjum 2020.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...