Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Norðmenn greiða Líberíumönnum til að hætta skógarhöggi
Fréttir 23. september 2014

Norðmenn greiða Líberíumönnum til að hætta skógarhöggi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Norðmenn hafa ákveðið að veita Vestur Afríkuríkinu Líberíu 150 milljón Bandaríkjadali, um 1.8 milljarðar íslenskra króna, í þróunaraðstoð að því tilskildu að öllu skógarhöggi verði hætt í landinu fyrir árið 2020.

Skógar í Líberíu eru ekki eins stórir og í nágranalöndunum en þar er samt að finna um 45% af því sem eftir stendur af regnskógum í þessum hluta álfunnar. Líffræðileg fjölbreytni skóga í Líberíu er einnig mikil, þar er meðal annars að finna sjaldgæfa tegund simpansa, fíla og hlébarða, því talið mikilvægt að vernda skóganna.

Forseti landsins veitti einkafyrirtækjum heimild til að fella 58% af frumskógum landsins árið 2012 en í kjölfar hrinu mótmæla var hluti heimildanna dregnar tilbaka. Þróunaraðstoð Norðmanna er meðal annars háð því skilyrði að 30% af núverandi skóglendi Líberíu verði friðað fyrir ársbyrjum 2020.

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...

Endurskoðuð landsáætlun um útrýmingu á riðu
Fréttir 14. júlí 2025

Endurskoðuð landsáætlun um útrýmingu á riðu

Landsáætlun stjórnvalda og bænda um útrýmingu á sauðfjárriðu var nýlega endurútg...