Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Norðmenn greiða Líberíumönnum til að hætta skógarhöggi
Fréttir 23. september 2014

Norðmenn greiða Líberíumönnum til að hætta skógarhöggi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Norðmenn hafa ákveðið að veita Vestur Afríkuríkinu Líberíu 150 milljón Bandaríkjadali, um 1.8 milljarðar íslenskra króna, í þróunaraðstoð að því tilskildu að öllu skógarhöggi verði hætt í landinu fyrir árið 2020.

Skógar í Líberíu eru ekki eins stórir og í nágranalöndunum en þar er samt að finna um 45% af því sem eftir stendur af regnskógum í þessum hluta álfunnar. Líffræðileg fjölbreytni skóga í Líberíu er einnig mikil, þar er meðal annars að finna sjaldgæfa tegund simpansa, fíla og hlébarða, því talið mikilvægt að vernda skóganna.

Forseti landsins veitti einkafyrirtækjum heimild til að fella 58% af frumskógum landsins árið 2012 en í kjölfar hrinu mótmæla var hluti heimildanna dregnar tilbaka. Þróunaraðstoð Norðmanna er meðal annars háð því skilyrði að 30% af núverandi skóglendi Líberíu verði friðað fyrir ársbyrjum 2020.

Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara