Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Oddur Már Gunnarsson, sviðsstjóri viðskiptaþróunar Matís, og Jón Axel Pétursson,
framkvæmdastjóri Sölu- og markaðssviðs MS undirrita samstarfssamning fyrirtækjanna tveggja.
Oddur Már Gunnarsson, sviðsstjóri viðskiptaþróunar Matís, og Jón Axel Pétursson, framkvæmdastjóri Sölu- og markaðssviðs MS undirrita samstarfssamning fyrirtækjanna tveggja.
Fréttir 23. janúar 2015

Mjólkursamsalan og Matís í samstarf um rannsóknir á skyri og mysu

Höfundur: smh

Þann 21. janúar sl. undirrituðu fulltrúar Mjólkursamsölunnar (MS) og Matís fimm ára samstarfssamning um rannsóknir á skyrgerlum og mysu.

Í tilkynningu frá Matís kemur fram að mikil verðmæti reynist í skyrinu og íslenska skyrgerlinum. Haft er eftir Jóni Axel Péturssyni framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs MS að jákvæð þróun í sölu á skyri á Norðurlöndum sýni það.  „Salan á síðasta ári þar jókst um 85% og er nú í heildina orðin um og yfir 13.000 tonn. Að fá aðgang að því hæfa og góða fagfólki í vísindum og rannsóknum sem vinnur hjá Matís er því mjög verðmætt fyrir okkur og við bindum miklar vonir til framtíðar um þetta samstarf okkar. Enn fremur ætlum við í sameiningu að rannsaka betur eiginleika mysunnar og með hvaða hætti unnt er að gera meiri verðmæti úr henni heldur en gert er í dag,“ segir Jón Axel.

Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi
Fréttir 8. júní 2023

Auknar fjárveitingar til viðhalds varnarlína í Miðfjarðarhólfi

Fjárveitingar til viðhalds á tveimur varnarlínum sauðfjársjúkdóma milli Miðfjarð...

Nýr lausapenni
Fréttir 8. júní 2023

Nýr lausapenni

Umfangsmeira Bændablað kallar á mannafla og er Þórdís Anna Gylfadóttir nýr liðsf...

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts
Fréttir 8. júní 2023

Dregur úr innlendri framleiðslu nautakjöts

Samdráttur í nautakjötsframleiðslu nú er afleiðing lægra afurðaverðs árið 2021 a...

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá
Fréttir 8. júní 2023

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá

Nú er ljóst að eina staðfesta riðuveikitilfellið á Urriðaá í Miðfirði var í kind...

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar
Fréttir 8. júní 2023

Ályktað um innflutning og upprunamerkingar

Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní s...

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum sam...

Óvissa um starfsemi BÍL
Fréttir 7. júní 2023

Óvissa um starfsemi BÍL

Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...