Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Mjólkursala eykst enn
Fréttir 5. júní 2014

Mjólkursala eykst enn

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Sala á fituhluta mjólkur hefur aukist um 7,6 prósent síðustu 12 mánuði. Á tímabilinu frá maí 2013 til apríl 2014 var salan 124,5 milljónir lítra. Á sama tímabili var sala á próteinhluta mjólkur 118,8 milljónir lítra, en það er aukning um 2,4 prósent frá árinu áður. Þetta er framhald á gríðarlegri aukningu í sölu mjólkurafurða síðustu misseri.

Greiðslumark mjólkur fyrir árið í ár var ákveðið 125 milljónir lítra. Ef fram heldur sem horfir má gera ráð fyrir að að sala á fituhluta mjólkur verði yfir ákveðnu greiðslumarki. Gefið hefur verið út að fullt afurðastöðvaverð verði greitt fyrir alla innlagða mjólk frá bændum, til að hvetja til aukinnar framleiðslu.

Tollkvótum úthlutað
Fréttir 30. maí 2024

Tollkvótum úthlutað

Verð á tollkvótum á nautakjöti frá ESB-löndum hefur hækkað aftur.

Aðeins þrjú fyrirtæki hefðu fengið undanþágu
Fréttir 30. maí 2024

Aðeins þrjú fyrirtæki hefðu fengið undanþágu

Formaður atvinnuveganefndar Alþingis segir grein forstjóra Samkeppniseftirlitsin...

Margrét Ágústa nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 30. maí 2024

Margrét Ágústa nýr framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands

Margrét Ágústa Sigurðardóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Bændasa...

Stórtjón á túnum við Eyjafjörð
Fréttir 30. maí 2024

Stórtjón á túnum við Eyjafjörð

Miklar kalskemmdir eru í túnum nokkuð víða við Eyjafjörð. Í Svarfaðardal er ásta...

Styrkja vöruþróun út frá matarhefð
Fréttir 29. maí 2024

Styrkja vöruþróun út frá matarhefð

Tíu milljónum króna var fyrir skemmstu úthlutað af innviðaráðuneytinu til verkef...

Afhending Kuðungsins
Fréttir 28. maí 2024

Afhending Kuðungsins

Sorpa og Bambahús eru handhafar Kuðungsins árið 2024.

Leyfa gas- og jarðgerð úr matarafgöngum
Fréttir 28. maí 2024

Leyfa gas- og jarðgerð úr matarafgöngum

Matvælastofnun hefur nýlega tilkynnt um að Gas- og jarðgerðarstöð Sorpu (GAJA) h...

Heimaframleiðsla lögleg
Fréttir 28. maí 2024

Heimaframleiðsla lögleg

Heimaframleiðsla nefnist umgjörð sem sköpuð var til að heimila litlum aðilum í F...