Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Mjólkursala eykst enn
Fréttir 5. júní 2014

Mjólkursala eykst enn

Höfundur: Freyr Rögnvaldsson

Sala á fituhluta mjólkur hefur aukist um 7,6 prósent síðustu 12 mánuði. Á tímabilinu frá maí 2013 til apríl 2014 var salan 124,5 milljónir lítra. Á sama tímabili var sala á próteinhluta mjólkur 118,8 milljónir lítra, en það er aukning um 2,4 prósent frá árinu áður. Þetta er framhald á gríðarlegri aukningu í sölu mjólkurafurða síðustu misseri.

Greiðslumark mjólkur fyrir árið í ár var ákveðið 125 milljónir lítra. Ef fram heldur sem horfir má gera ráð fyrir að að sala á fituhluta mjólkur verði yfir ákveðnu greiðslumarki. Gefið hefur verið út að fullt afurðastöðvaverð verði greitt fyrir alla innlagða mjólk frá bændum, til að hvetja til aukinnar framleiðslu.

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi
Fréttir 31. maí 2023

Erlendir sérhæfðir garðyrkjuráðunautar á Íslandi

Matvælaráðherra úthlutaði nýlega styrkjum til þróunarverkefna búgreina, um 93 mi...

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfja...