Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Mega banna ræktun erfðabreyttra matvæla
Fréttir 12. nóvember 2014

Mega banna ræktun erfðabreyttra matvæla

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þingmenn Evrópusambandsins samþykktu í atkvæmagreiðslu fyrir skömmu að einstökum aðildarlöndum sé heimilt að banna ræktum á erfðabreyttum matvælum hvað tegundar sem er þrátt fyrir að ræktun þeirra sé leyfð innan sambandsins í heild.

Samkvæmt reglum Evrópusambandsins má rækta erfðabreytt matvæli í löndum sambandsins svo lengi sem þau hafi verið samþykkt af Evrópsku Matvælastofnuninni (European Food and Safety Authority).

Í raun er það þó þannig að mörg lönd hafa viljað hafa meira að segja um hvað má rækta innan sinna landamæra og með samþykktinni hefur það fengist fram.

Talsmenn ræktunar erfðabreyttra matvæla segja gríðarlega möguleika liggja í erfðatækni og að banna ræktun erfðabreyttra matvæla geti haft slæmar afleiðingar á atvinnu-, efnahag-, og fæðuframboð þjóða.
 

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt
Fréttir 26. janúar 2023

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt

Stakkhamar 2 í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi hefur skotist á toppinn ...

Niðurtröppun greiðslumarks að hefjast
Fréttir 25. janúar 2023

Niðurtröppun greiðslumarks að hefjast

Niðurtröppun á greiðslumarki í sauðfjárrækt hefst á þessu ári, samkvæmt núgildan...

Úrræði sem eigi að nýtast ungum bændum
Fréttir 24. janúar 2023

Úrræði sem eigi að nýtast ungum bændum

Ungir bændur hafa verið að kalla eftir því að þeir geti nýtt öll fasteignakaupsú...

Útgáfa fyrstu vottuðu kolefniseininganna
Fréttir 23. janúar 2023

Útgáfa fyrstu vottuðu kolefniseininganna

Yggdrasill Carbon hefur fengið útgefnar fyrstu íslensku vottuðu kolefniseiningar...

Vinnsla á próteini úr grasi
Fréttir 20. janúar 2023

Vinnsla á próteini úr grasi

Þörf heimsins fyrir prótein er alltaf að aukast og sífellt er leitað leiða til a...