Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Mega banna ræktun erfðabreyttra matvæla
Fréttir 12. nóvember 2014

Mega banna ræktun erfðabreyttra matvæla

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þingmenn Evrópusambandsins samþykktu í atkvæmagreiðslu fyrir skömmu að einstökum aðildarlöndum sé heimilt að banna ræktum á erfðabreyttum matvælum hvað tegundar sem er þrátt fyrir að ræktun þeirra sé leyfð innan sambandsins í heild.

Samkvæmt reglum Evrópusambandsins má rækta erfðabreytt matvæli í löndum sambandsins svo lengi sem þau hafi verið samþykkt af Evrópsku Matvælastofnuninni (European Food and Safety Authority).

Í raun er það þó þannig að mörg lönd hafa viljað hafa meira að segja um hvað má rækta innan sinna landamæra og með samþykktinni hefur það fengist fram.

Talsmenn ræktunar erfðabreyttra matvæla segja gríðarlega möguleika liggja í erfðatækni og að banna ræktun erfðabreyttra matvæla geti haft slæmar afleiðingar á atvinnu-, efnahag-, og fæðuframboð þjóða.
 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...