Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Mega banna ræktun erfðabreyttra matvæla
Fréttir 12. nóvember 2014

Mega banna ræktun erfðabreyttra matvæla

Höfundur: Vilmundur Hansen

Þingmenn Evrópusambandsins samþykktu í atkvæmagreiðslu fyrir skömmu að einstökum aðildarlöndum sé heimilt að banna ræktum á erfðabreyttum matvælum hvað tegundar sem er þrátt fyrir að ræktun þeirra sé leyfð innan sambandsins í heild.

Samkvæmt reglum Evrópusambandsins má rækta erfðabreytt matvæli í löndum sambandsins svo lengi sem þau hafi verið samþykkt af Evrópsku Matvælastofnuninni (European Food and Safety Authority).

Í raun er það þó þannig að mörg lönd hafa viljað hafa meira að segja um hvað má rækta innan sinna landamæra og með samþykktinni hefur það fengist fram.

Talsmenn ræktunar erfðabreyttra matvæla segja gríðarlega möguleika liggja í erfðatækni og að banna ræktun erfðabreyttra matvæla geti haft slæmar afleiðingar á atvinnu-, efnahag-, og fæðuframboð þjóða.
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...