Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Íslenska kokkalandsliðið fékk líka gull fyrir kalda matinn
Mynd / Sveinbjörn Úlfarsson
Fréttir 27. nóvember 2014

Íslenska kokkalandsliðið fékk líka gull fyrir kalda matinn

Höfundur: smh

Íslenska landsliðið fékk gull fyrir kalda matinn á Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxembúrg í gær, en sem kunnugt er fékk liðið líka áður gull fyrir heita matinn.

Það dugði þó ekki til að liðið næði í efstu þrjú sætin, en fleiri en eitt lið geta fengið gullverðlaun fyrir rétt sína. Úrslit fyrir efstu þrjú sætin voru tilkynnt í dag og varð liðið frá Singapúr sigurvegari keppninnar að þessu sinni. Svíar urðu númer tvö og Bandaríkjamenn þriðju.

En er von til þess að markmið landsliðsins náist, en eftir á að tilkynna um önnur sæti. Fyrir keppnina var stefnt á eitt af fimm efstu sætin. Það er þó ljóst að þetta er besti árangur Kokkalandsliðsins, því aldrei fyrr hefur liðið náð í tvö gullverðlaun.

Þá vann liðsmaður Íslenska Kokkalandsliðsins, María Shramko sykurskreytingarmeistari, tvenn gullverðlaun í einstaklingskeppninni í Pastry-flokknum sem var keppt í laugardaginn 22. nóvember.

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...