Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Íslenska kokkalandsliðið fékk líka gull fyrir kalda matinn
Mynd / Sveinbjörn Úlfarsson
Fréttir 27. nóvember 2014

Íslenska kokkalandsliðið fékk líka gull fyrir kalda matinn

Höfundur: smh

Íslenska landsliðið fékk gull fyrir kalda matinn á Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxembúrg í gær, en sem kunnugt er fékk liðið líka áður gull fyrir heita matinn.

Það dugði þó ekki til að liðið næði í efstu þrjú sætin, en fleiri en eitt lið geta fengið gullverðlaun fyrir rétt sína. Úrslit fyrir efstu þrjú sætin voru tilkynnt í dag og varð liðið frá Singapúr sigurvegari keppninnar að þessu sinni. Svíar urðu númer tvö og Bandaríkjamenn þriðju.

En er von til þess að markmið landsliðsins náist, en eftir á að tilkynna um önnur sæti. Fyrir keppnina var stefnt á eitt af fimm efstu sætin. Það er þó ljóst að þetta er besti árangur Kokkalandsliðsins, því aldrei fyrr hefur liðið náð í tvö gullverðlaun.

Þá vann liðsmaður Íslenska Kokkalandsliðsins, María Shramko sykurskreytingarmeistari, tvenn gullverðlaun í einstaklingskeppninni í Pastry-flokknum sem var keppt í laugardaginn 22. nóvember.

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...