Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Íslenska kokkalandsliðið fékk líka gull fyrir kalda matinn
Mynd / Sveinbjörn Úlfarsson
Fréttir 27. nóvember 2014

Íslenska kokkalandsliðið fékk líka gull fyrir kalda matinn

Höfundur: smh

Íslenska landsliðið fékk gull fyrir kalda matinn á Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxembúrg í gær, en sem kunnugt er fékk liðið líka áður gull fyrir heita matinn.

Það dugði þó ekki til að liðið næði í efstu þrjú sætin, en fleiri en eitt lið geta fengið gullverðlaun fyrir rétt sína. Úrslit fyrir efstu þrjú sætin voru tilkynnt í dag og varð liðið frá Singapúr sigurvegari keppninnar að þessu sinni. Svíar urðu númer tvö og Bandaríkjamenn þriðju.

En er von til þess að markmið landsliðsins náist, en eftir á að tilkynna um önnur sæti. Fyrir keppnina var stefnt á eitt af fimm efstu sætin. Það er þó ljóst að þetta er besti árangur Kokkalandsliðsins, því aldrei fyrr hefur liðið náð í tvö gullverðlaun.

Þá vann liðsmaður Íslenska Kokkalandsliðsins, María Shramko sykurskreytingarmeistari, tvenn gullverðlaun í einstaklingskeppninni í Pastry-flokknum sem var keppt í laugardaginn 22. nóvember.

Leyfa gas- og jarðgerð úr matarafgöngum
Fréttir 28. maí 2024

Leyfa gas- og jarðgerð úr matarafgöngum

Matvælastofnun hefur nýlega tilkynnt um að Gas- og jarðgerðarstöð Sorpu (GAJA) h...

Heimaframleiðsla lögleg
Fréttir 28. maí 2024

Heimaframleiðsla lögleg

Heimaframleiðsla nefnist umgjörð sem sköpuð var til að heimila litlum aðilum í F...

Bjórinn Naddi sló í gegn í London
Fréttir 28. maí 2024

Bjórinn Naddi sló í gegn í London

Fjórir íslenskir bjórar frá KHB brugghúsi á Borgarfirði eystra hlutu bresk bjórv...

Listeríusýkingar vaxandi vandamál
Fréttir 27. maí 2024

Listeríusýkingar vaxandi vandamál

Tíðni listeríusýkinga í Evrópu fer vaxandi og samkvæmt greiningum á fyrstu þremu...

Göngustígar hjá Geysi
Fréttir 27. maí 2024

Göngustígar hjá Geysi

Framkvæmdir við nýtt gönguleiðakerfi á Geysissvæðinu í Haukadal í Bláskógabyggð ...

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár
Fréttir 27. maí 2024

Minnsta framleiðsla í ríflega sextíu ár

Alþjóðlegu vínsamtökin International Organisation of Vine and Wine (OIV) segja í...

Aspir og wasabi ræktuð samhliða
Fréttir 24. maí 2024

Aspir og wasabi ræktuð samhliða

Nordic Wasabi er um þessar mundir að setja á innanlandsmarkað frostþurrkað wasab...

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“
Fréttir 24. maí 2024

„Bjart fram undan og afurðaverð á uppleið“

Jóhannes Geir Gunnarsson, bóndi á Efri-Fitjum í Vestur-Húnavatnssýslu, er bjarts...