Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Gervihnattamyndir sýna að ólögleg skógareyðing í Amasonskógi er gríðarlega mikil.
Gervihnattamyndir sýna að ólögleg skógareyðing í Amasonskógi er gríðarlega mikil.
Fréttir 9. september 2014

Innfæddir í Amason berstrípa ólöglega skógarhöggsmenn

Höfundur: Vilmundur Hansen

Indíánar af ættbálki Kaapor í Amason eru greinilega búnir að fá yfir sig nóg af yfirgangi manna sem stunda ólöglegt skógarhögg. Talsmaður indíánanna segir að þrátt fyrir margítrekaðar kvartanir hafi yfirvöld í Brasilíu ekki gert neitt til að stöðva rányrkjuna.

Kaapoar og meðlinir fjögurra annarra ættbálka hafa því gripið til þess ráðs að senda út flokka til að leita upp þá sem stunda ólöglegt skógarhögg. Hafi indíánarnir hendur í hári skógarhöggsmanna refsa þeir með með því að berhátta þá og berja með prikum.

Ljósmyndarinn Lunae Parracho fylgdi Kaaporum í einni leitarferð og tók myndi sem hægt er að skoða á vef Guardian og International Business Times.

Gervihnattamyndir sýna að skógareyðing í Brasilíu óx um 28% á síðasta ári eftir að hún hafði dregist saman um fjögurra ár skeið. Talið er að árleg eyðing Amasonregnskóanna nemi um 5900 ferkílómetrum á ári.
 

Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk
Fréttir 13. desember 2024

Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk

Matvælasvindl er vaxandi vandamál í heiminum. Engin mál tengd meintum matarsviku...

Kortleggja ræktarlönd
Fréttir 13. desember 2024

Kortleggja ræktarlönd

Matvælaráðuneytið ætlar að ráðast í kortlagningu á gæðum ræktarlands á Íslandi.

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði
Fréttir 12. desember 2024

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði

Um áramót taka gildi umtalsverðar hækkanir á raforkuverði til garðyrkjubænda. Ge...

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga
Fréttir 12. desember 2024

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga

Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða o...

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands
Fréttir 12. desember 2024

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands

Landsmenn vilja að landbúnaðarvörur séu framleiddar innanlands ef marka má niður...

Metinnflutningur á koltvísýringi
Fréttir 11. desember 2024

Metinnflutningur á koltvísýringi

Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa verið flutt inn til landsins um 2.600 tonn af k...

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára
Fréttir 11. desember 2024

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2024 var, skv. bráðabirgðatölum Hafrannsókn...

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki
Fréttir 11. desember 2024

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki

Afleiðingar rafmagnsleysis í Lundarreykjadal í febrúar urðu bændum dýrkeyptar.