Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Gervihnattamyndir sýna að ólögleg skógareyðing í Amasonskógi er gríðarlega mikil.
Gervihnattamyndir sýna að ólögleg skógareyðing í Amasonskógi er gríðarlega mikil.
Fréttir 9. september 2014

Innfæddir í Amason berstrípa ólöglega skógarhöggsmenn

Höfundur: Vilmundur Hansen

Indíánar af ættbálki Kaapor í Amason eru greinilega búnir að fá yfir sig nóg af yfirgangi manna sem stunda ólöglegt skógarhögg. Talsmaður indíánanna segir að þrátt fyrir margítrekaðar kvartanir hafi yfirvöld í Brasilíu ekki gert neitt til að stöðva rányrkjuna.

Kaapoar og meðlinir fjögurra annarra ættbálka hafa því gripið til þess ráðs að senda út flokka til að leita upp þá sem stunda ólöglegt skógarhögg. Hafi indíánarnir hendur í hári skógarhöggsmanna refsa þeir með með því að berhátta þá og berja með prikum.

Ljósmyndarinn Lunae Parracho fylgdi Kaaporum í einni leitarferð og tók myndi sem hægt er að skoða á vef Guardian og International Business Times.

Gervihnattamyndir sýna að skógareyðing í Brasilíu óx um 28% á síðasta ári eftir að hún hafði dregist saman um fjögurra ár skeið. Talið er að árleg eyðing Amasonregnskóanna nemi um 5900 ferkílómetrum á ári.
 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...