Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Hvetja vitni til að gefa sig fram
Fréttir 4. október 2016

Hvetja vitni til að gefa sig fram

Höfundur: smh

Á vef mbl.is er í dag greint frá grunsemdum um að lambi hafi verið misþyrmt hrotta­lega við smala­mennsku í haust í Hörgárdal. Í tilkynningu Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) á vef þeirra er allt dýraníð fordæmt og meðferð á lambinu, eins og lýst er fréttinni, sögð til háborinnar skammar.

„Hér á landi gilda ströng lög og reglur um meðferð dýra og þetta virðist augljóst brot á þeim. Samtökin hvetja alla þá sem urðu vitni að atburðunum að gefa sig umsvifalaust fram við lögreglu,“ segir í tilkynningu á vef LS.

Frétt mbl.is

Tilkynning LS

Sjálfbærninám á háskólastigi
Fréttir 12. júní 2024

Sjálfbærninám á háskólastigi

Fulltrúar Háskóla Íslands (HÍ) og Hallormsstaðaskóla hafa staðfest samstarfssamn...

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar
Fréttir 11. júní 2024

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar

Íslenska loftslagsfyrirtækið Transition Labs er komið í samstarf við breska fyri...

Gjaldskráin einfölduð
Fréttir 11. júní 2024

Gjaldskráin einfölduð

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldsky...

Staða sníkjuormasýkinga metin
Fréttir 10. júní 2024

Staða sníkjuormasýkinga metin

Kortleggja á stöðu sníkjuormasýkinga hjá íslenskum nautgripum á næstu misserum.

Lækka gjöld fyrir sorphirðu
Fréttir 10. júní 2024

Lækka gjöld fyrir sorphirðu

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur samþykkt samhljóða að lækka sorphirðugjöld.

Uppbygging á Hauganesi
Fréttir 10. júní 2024

Uppbygging á Hauganesi

Nýlega undirrituðu sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar og forsvarsmenn einkahlutafyrir...

Kortleggja ræktunarland sem hentar vel til matvælaframleiðslu
Fréttir 7. júní 2024

Kortleggja ræktunarland sem hentar vel til matvælaframleiðslu

Þingsályktunartillaga um landsskipulagsstefnu til ársins 2038, ásamt fimm ára að...

Hálfur milljarður til nautgripa- og sauðfjárbænda
Fréttir 7. júní 2024

Hálfur milljarður til nautgripa- og sauðfjárbænda

Matvælaráðuneytið hefur birt niðurstöður um úthlutanir vegna fjárfestingastuðnin...