Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Heyskapur gekk illa í Árneshreppi
Mynd / Litli Hjalli
Fréttir 12. ágúst 2014

Heyskapur gekk illa í Árneshreppi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Illa gekk með heyskap hjá bændum í Árneshreppi í sumar að sögn Litla Hjalla - Fréttir úr Árneshreppi. Mest allt var heyjað í vætutíð, röku lofti en hægviðri.

Tveir bændur slógu dálítið uppúr 20. júní og þeir náðu þeim heyjum vel þurrum. Bændur byrjuðu heyskap að fullu viku af júlí því gras var að verða úr sér sprottið og farið að falla. Flestir bændur náðu að klára að heyja fyrir verslunarmannahelgi. Þeir sem áttu þá eftir að heyja náðu sæmilega þurru heyi í rúllur því þurrt var um þá helgi og fyrstu fimm daga ágúst mánaðar.

Samkvæmt veðurstöðinni í Litlu-Ávík voru aðeins skráðir sex dagar þurrir í júlí.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...