Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Heyskapur gekk illa í Árneshreppi
Mynd / Litli Hjalli
Fréttir 12. ágúst 2014

Heyskapur gekk illa í Árneshreppi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Illa gekk með heyskap hjá bændum í Árneshreppi í sumar að sögn Litla Hjalla - Fréttir úr Árneshreppi. Mest allt var heyjað í vætutíð, röku lofti en hægviðri.

Tveir bændur slógu dálítið uppúr 20. júní og þeir náðu þeim heyjum vel þurrum. Bændur byrjuðu heyskap að fullu viku af júlí því gras var að verða úr sér sprottið og farið að falla. Flestir bændur náðu að klára að heyja fyrir verslunarmannahelgi. Þeir sem áttu þá eftir að heyja náðu sæmilega þurru heyi í rúllur því þurrt var um þá helgi og fyrstu fimm daga ágúst mánaðar.

Samkvæmt veðurstöðinni í Litlu-Ávík voru aðeins skráðir sex dagar þurrir í júlí.

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki
Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og nær...

Vaxtalækkun lána
Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefð...

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins...

Háskóladagurinn á fjórum stöðum
Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki k...

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða
Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalve...

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...