Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Íslenskir fuglar. Fuglarnir eru lundi, himbrimi, súla, krummi, snjótittlingur og lóa. Hver fugl er handmótaður og málaður af listakonunni sjálfri. Efniviður fuglanna er jarðleir, leirlitir, glerungur og járn í fótum. Leirfuglarnir koma úr smiðju Rósu Valt
Íslenskir fuglar. Fuglarnir eru lundi, himbrimi, súla, krummi, snjótittlingur og lóa. Hver fugl er handmótaður og málaður af listakonunni sjálfri. Efniviður fuglanna er jarðleir, leirlitir, glerungur og járn í fótum. Leirfuglarnir koma úr smiðju Rósu Valt
Fréttir 2. desember 2014

Handverk og hönnun í 12. sinn í Ráðhúsinu

Höfundur: smh

Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur var haldin í tólfta sinn dagana 6. til 10. nóvember síðastliðna.

Hér að neðan má sjá myndasafn frá sýningunni.

Alls var 51 þátttakandi í sýningunni að þessu sinni og spannaði handverkið og hönnunin nánast allt litrófið á þessu umfangsmikla sviði.

Sýningarnar hafa á þessum tíma tekist afar vel og hafa skapað sér sess í íslensku menningarlífi. Þær hafa verið fjölsóttar og vakið mikla athygli og eru sýnendur orðnir tæplega þrjú hundruð frá upphafi.

Á síðustu árum hafa ferðamenn sýnt sýningunni talsverðan áhuga.

12 myndir:

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...