Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Mjólkursamsalan á Selfossi.
Mjólkursamsalan á Selfossi.
Mynd / HKr.
Fréttir 11. febrúar 2015

Guðni hættir hjá SAM

Guðni Ágústsson mun láta af störfum sem framkvæmdastjóri Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) á aðalfundi samtakanna í næstu viku.

Guðni Ágústsson.

Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Haft er eftir Rögnvaldi Ólafssyni formanni stjórnar SAM að starfslok Guðna skýrist aðallega af aðhaldsaðgerðum hjá samtökunum. „Þannig er að rannsóknarstofustarfsemin og mjólkureftirlitið hefur hvort tveggja færst frá SAM og yfir til Mjólkursamsölunnar. […] Við álítum að kannski getum við sparað eitthvað með þessu,“ segir Rögnvaldur í samtali við blaðið.

2 myndir:

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum
Fréttir 17. október 2024

Enn reynt að fá leyfi til veiða á ágangsfuglum

Fimm þingmenn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktuna...