Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Grétar Grímsson frá Syðri-Reykjum með verðlaunin sín.
Grétar Grímsson frá Syðri-Reykjum með verðlaunin sín.
Mynd / MHH
Fréttir 5. september 2016

Gröfumeistari fjórða árið í röð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Þetta var gaman, ég er stoltur af sigrinum, það er gaman að halda verðlaununum í heimabyggð og ná að vinna keppnina fjórða árið í röð,“ segir Grétar Grímsson frá Syðri-Reykjum í Bláskógabyggð en hann sigraði glæsilega keppnina í gröfuleikum 2016 á sveitahátíðinni Tvær úr Tungunum laugardaginn 13. ágúst. 
 
Átta keppendur tóku þátt en hver keppandi fékk 1 mínútu til að leysa hverja þraut.  Byrjað var á því að skera gúrku niður í sneiðar á gröfunni, það gekk yfirleitt mjög vel. Næst var það að taka upp rör með skóflunni og raða þeim upp í pýramída, það var erfið þraut sem keppendum gekk illa með. Loks var það að taka upp bolta með skóflunni og setja hann ofan í mjólkurbrúsa. Nokkrir náðu einum bolta í brúsann en Grétar innsiglaði sigur sinn með því að ná tveimur bolta ofan í brúsann.
 
Auka við atvinnuhúsnæði
Fréttir 17. janúar 2025

Auka við atvinnuhúsnæði

Sveitarfélagið Dalabyggð og Byggðastofnun hafa gert með sér viljayfirlýsingu um ...

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur
Fréttir 17. janúar 2025

Stóra viðfangsefnið að styðja við unga bændur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra nýrrar ríkisstjórnar, segir br...

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna
Fréttir 16. janúar 2025

Nýr hagfræðingur til Bændasamtakanna

Harpa Ólafsdóttir hefur verið ráðin sem hagfræðingur Bændasamtaka Íslands og hóf...

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024
Fréttir 16. janúar 2025

Um hundrað stóð í blóðtöku árið 2024

Meira blóði var safnað á árinu 2024 en á árinu áður. Fjöldi blóðtökuhryssna var ...

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar
Fréttir 15. janúar 2025

Fjögur áherslumál í landbúnaði í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar, sem gefin var út 21. desember, eru fjö...

Undanþágan beint til Hæstaréttar
Fréttir 15. janúar 2025

Undanþágan beint til Hæstaréttar

Hæstiréttur samþykkti að taka fyrir mál Samkeppniseftirlitsins og Innnes ehf. án...

MS heiðraði sjö starfsmenn
Fréttir 14. janúar 2025

MS heiðraði sjö starfsmenn

Sjö starfsmönnum MS á Selfossi var veitt starfsaldursviðurkenning á dögunum fyri...

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur
Fréttir 14. janúar 2025

Fálkaorða fyrir plöntukynbætur

Þorsteinn Tómasson plöntuerfðafræðingur hlaut riddarakross hinnar íslensku fálka...