Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Grétar Grímsson frá Syðri-Reykjum með verðlaunin sín.
Grétar Grímsson frá Syðri-Reykjum með verðlaunin sín.
Mynd / MHH
Fréttir 5. september 2016

Gröfumeistari fjórða árið í röð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Þetta var gaman, ég er stoltur af sigrinum, það er gaman að halda verðlaununum í heimabyggð og ná að vinna keppnina fjórða árið í röð,“ segir Grétar Grímsson frá Syðri-Reykjum í Bláskógabyggð en hann sigraði glæsilega keppnina í gröfuleikum 2016 á sveitahátíðinni Tvær úr Tungunum laugardaginn 13. ágúst. 
 
Átta keppendur tóku þátt en hver keppandi fékk 1 mínútu til að leysa hverja þraut.  Byrjað var á því að skera gúrku niður í sneiðar á gröfunni, það gekk yfirleitt mjög vel. Næst var það að taka upp rör með skóflunni og raða þeim upp í pýramída, það var erfið þraut sem keppendum gekk illa með. Loks var það að taka upp bolta með skóflunni og setja hann ofan í mjólkurbrúsa. Nokkrir náðu einum bolta í brúsann en Grétar innsiglaði sigur sinn með því að ná tveimur bolta ofan í brúsann.
 
Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...