Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Glænýir Grímseyingar í faðmi feðra sinna. Frá vinstri: Kristófer Sindri Pétursson og Bjarni Gylfason.
Glænýir Grímseyingar í faðmi feðra sinna. Frá vinstri: Kristófer Sindri Pétursson og Bjarni Gylfason.
Fréttir 28. júní 2016

Grímseyingum fjölgaði um 3%

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Tveir nýir Grímseyingar litu dagsins ljós þann 19. maí síðastliðinn.Jókst því fjöldi eyjaskeggja um 3%. 
Þau Júlía Ósk Ólafsdóttir og Kristófer Sindri Pétursson eignuðust sitt fyrsta barn sem var 15 marka drengur og síðar sama dag eignuðust þau Rannveig Vilhjálmsdóttir og Bjarni Gylfason 14 marka stúlku, sem er þeirra  fimmta barn. 
 
Grímseyingar voru 66, en eru í dag 68. Það er þriggja prósenta fjölgun íbúa á einum sólarhring segir í frétt á vef Akureyrarbæjar.
 
Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...