Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Glænýir Grímseyingar í faðmi feðra sinna. Frá vinstri: Kristófer Sindri Pétursson og Bjarni Gylfason.
Glænýir Grímseyingar í faðmi feðra sinna. Frá vinstri: Kristófer Sindri Pétursson og Bjarni Gylfason.
Fréttir 28. júní 2016

Grímseyingum fjölgaði um 3%

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Tveir nýir Grímseyingar litu dagsins ljós þann 19. maí síðastliðinn.Jókst því fjöldi eyjaskeggja um 3%. 
Þau Júlía Ósk Ólafsdóttir og Kristófer Sindri Pétursson eignuðust sitt fyrsta barn sem var 15 marka drengur og síðar sama dag eignuðust þau Rannveig Vilhjálmsdóttir og Bjarni Gylfason 14 marka stúlku, sem er þeirra  fimmta barn. 
 
Grímseyingar voru 66, en eru í dag 68. Það er þriggja prósenta fjölgun íbúa á einum sólarhring segir í frétt á vef Akureyrarbæjar.
 
Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri
Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi na...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...