Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Steinþór verktaki frá Hvannabrekku sá um að þreskja kornakurinn við Helgafell.
Steinþór verktaki frá Hvannabrekku sá um að þreskja kornakurinn við Helgafell.
Mynd / MÞÞ
Fréttir 10. september 2014

Góð kornuppskera á Austurlandi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

„Við fengum alveg prýðilega uppskeru og erum ánægðir,“ segir Friðjón Þórarinsson, bóndi í Flúðum við Egilsstaði, sem í félagi við þrjá bændur stendur að kornræktun austur á Héraði. Þeir sáðu á sumardaginn fyrsta og luku við að þreskja nú í vikunni. Alls fengu þeir um 24 tonn af korni af 8 ha lands.

Auk Friðjóns eru þeir Einar Örn Guðsteinsson á Teigabóli, Helgi Bragason á Setbergi og Jóhann Þórhallsson í Brekkugerði með í kornræktuninni og segir Friðjón að þetta sé fyrsta sumarið sem þeir standi saman að slíku verkefni.  „Þetta var tilraun og hún tókst mjög vel í sumar,“ segir hann. Áður hafi hver og einn prófað sig áfram með minni skika.

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli
Fréttir 2. desember 2022

Meiri uppskera af gulrótum og kartöflum en minna af rauðkáli

Samkvæmt nýjum uppskerutölum frá garðyrkjubændum í útiræktun grænmetis, varð tal...

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands
Fréttir 2. desember 2022

Örvar nýr fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...