Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Steinþór verktaki frá Hvannabrekku sá um að þreskja kornakurinn við Helgafell.
Steinþór verktaki frá Hvannabrekku sá um að þreskja kornakurinn við Helgafell.
Mynd / MÞÞ
Fréttir 10. september 2014

Góð kornuppskera á Austurlandi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir

„Við fengum alveg prýðilega uppskeru og erum ánægðir,“ segir Friðjón Þórarinsson, bóndi í Flúðum við Egilsstaði, sem í félagi við þrjá bændur stendur að kornræktun austur á Héraði. Þeir sáðu á sumardaginn fyrsta og luku við að þreskja nú í vikunni. Alls fengu þeir um 24 tonn af korni af 8 ha lands.

Auk Friðjóns eru þeir Einar Örn Guðsteinsson á Teigabóli, Helgi Bragason á Setbergi og Jóhann Þórhallsson í Brekkugerði með í kornræktuninni og segir Friðjón að þetta sé fyrsta sumarið sem þeir standi saman að slíku verkefni.  „Þetta var tilraun og hún tókst mjög vel í sumar,“ segir hann. Áður hafi hver og einn prófað sig áfram með minni skika.

Nýr formaður kjörinn
Fréttir 23. febrúar 2024

Nýr formaður kjörinn

Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda á fundi deilda...

Sex minkabú eftir á landinu
Fréttir 23. febrúar 2024

Sex minkabú eftir á landinu

Björn Harðarson, bóndi í Holti í Flóa, hefur tekið við sem formaður deildar loðd...

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.