Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Gildi menningarlandslags
Fréttir 12. september 2016

Gildi menningarlandslags

Samtök ferðaþjónustunnar ásamt samtökum og fyrirtækjum í landbúnaði standa fyrir morgunverðarfundi föstudaginn 16. sept. nk. þar sem gildi menningarlandslags verður í brennidepli. Þar verður fjallað um samspil atvinnuvega við þróun sveitamenningar og sjálfbærrar ferðaþjónustu. Meðal fyrirlesara er Katrina Rönningen prófessor við Háskólann í Þrándheimi en hún mun lýsa sýn Norðmanna á þýðingu menningarlandslags. 

Fundurinn er öllum opinn en gestir eru beðnir um að skrá sig hér

Dagskrá 
Ávarp: Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála 

Erindi: 
Sýn Norðmanna á þýðingu menningarlandslags 
Katrina Rönningen, rannsóknarprófessor við Háskólann í Þrándheimi 

Sauðfjárrækt og ferðaþjónusta 
Hjalti Jóhannesson, aðstoðarforstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri 

Ferðaþjónustubóndinn og sveitamenningin 
Sigurlaug Gissurardóttir, formaður Félags ferðaþjónustubænda 

Lokaorð: Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda 

Fundarstjóri: Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar 

Fundarstaður: Hvammur, Grand Hótel Reykjavík. 

Fundartími: Föstudag 16. september nk. kl. 08:30 – 10:30

Allir eru velkomnir og enginn aðgangseyrir.

 

Mun styrkja félögin verulega
Fréttir 6. nóvember 2025

Mun styrkja félögin verulega

Peder Tuborgh, forstjóri skandinavíska mjólkursamlagsins Arla Foods, segir að me...

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir
Fréttir 6. nóvember 2025

Rúmlega þriðjungur skrokkanna rangt flokkaðir

Um 36% þeirra skrokka sem lagðir voru inn frá bændum í Arnarholti í Biskupstungu...

Bændasamtökin funda með bændum
Fréttir 6. nóvember 2025

Bændasamtökin funda með bændum

Fundaröð Bændasamtaka Íslands (BÍ) á landsbyggðinni, Við erum öll úr sömu sveit,...

Lagaumhverfi þarf að styrkja
Fréttir 6. nóvember 2025

Lagaumhverfi þarf að styrkja

Laxey, First Water, Samherji fiskeldi, Thor landeldi og Matorka eru fimm stærstu...

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga
Fréttir 6. nóvember 2025

Tillaga um að framlengja gildandi búvörusamninga

Á borði Bændasamtaka Íslands er nú tillaga frá stjórnvöldum um að gildandi búvör...

Landnámsegg í Hrísey þurfa að aflífa allar hænur
Fréttir 5. nóvember 2025

Landnámsegg í Hrísey þurfa að aflífa allar hænur

Mikið áfall hefur dunið yfir hjónin og bændurna hjá Landnámseggjum ehf. í Hrísey...

Harðasti nagli norðursins í vanda
Fréttir 31. október 2025

Harðasti nagli norðursins í vanda

Snjótittlingi hefur fækkað á bilinu tvö til fimm prósent árlega á sunnanverðu há...

Hjartað varð eftir
Fréttir 31. október 2025

Hjartað varð eftir

Út er komin ljóðabók eftir Ásu Þorsteinsdóttur frá Unaósi.