Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Gildi menningarlandslags
Fréttir 12. september 2016

Gildi menningarlandslags

Samtök ferðaþjónustunnar ásamt samtökum og fyrirtækjum í landbúnaði standa fyrir morgunverðarfundi föstudaginn 16. sept. nk. þar sem gildi menningarlandslags verður í brennidepli. Þar verður fjallað um samspil atvinnuvega við þróun sveitamenningar og sjálfbærrar ferðaþjónustu. Meðal fyrirlesara er Katrina Rönningen prófessor við Háskólann í Þrándheimi en hún mun lýsa sýn Norðmanna á þýðingu menningarlandslags. 

Fundurinn er öllum opinn en gestir eru beðnir um að skrá sig hér

Dagskrá 
Ávarp: Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála 

Erindi: 
Sýn Norðmanna á þýðingu menningarlandslags 
Katrina Rönningen, rannsóknarprófessor við Háskólann í Þrándheimi 

Sauðfjárrækt og ferðaþjónusta 
Hjalti Jóhannesson, aðstoðarforstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri 

Ferðaþjónustubóndinn og sveitamenningin 
Sigurlaug Gissurardóttir, formaður Félags ferðaþjónustubænda 

Lokaorð: Svavar Halldórsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda 

Fundarstjóri: Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar 

Fundarstaður: Hvammur, Grand Hótel Reykjavík. 

Fundartími: Föstudag 16. september nk. kl. 08:30 – 10:30

Allir eru velkomnir og enginn aðgangseyrir.

 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...