Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Geitaís, geitaostur, geitajógúrt og geitaskyr á boðstólum
Fréttir 10. nóvember 2014

Geitaís, geitaostur, geitajógúrt og geitaskyr á boðstólum

Höfundur: Magnús Hlynur Heiðarsson

„Við fengum okkar fyrstu geitur 2008 frá Fjallalækjaseli við Þórshöfn, tvær huðnur og tvo hafra. Síðan þá höfum við fjölgað smátt og smátt í stofninum og erum komin með ellefu geitur og ætlum að fjölga enn frekar,“ segir Bettina Wunsch í Brautartungu í Háfshverfinu í Þykkvabænum.
„Mér finnst þetta frábærar skepnur, vinalegar og góðar.“

Prófar sig áfram með afurðir úr geitamjólkinni

Bettina mjólkar fjórar geitur daglega og er að prófa sig áfram með afurðir úr geitamjólkinni eins og geitaís, geitajógúrt, geitafetaost og geitaskyr.


„Viðtökurnar eru mjög góðar, fólki sem ég gef að smakka finnst þetta allt mjög gott og spennandi,“ segir hún. Allar geiturnar í Brautartungu hafa nafn og má þar nefna Gjósku, Dalíu, Þrá, Freyju, Rönd, Rósu, Gasellu, Jónsa og Presley.

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku
Fréttir 23. febrúar 2024

Eðlilegur blóðhagur þrátt fyrir blóðtöku

Íslenskar blóðmerar áttu auðvelt með að halda uppi eðlilegum blóðhag þrátt fyrir...

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóð...

Nú þarf að láta verkin tala
Fréttir 22. febrúar 2024

Nú þarf að láta verkin tala

Halldóra Hauksdóttir verður áfram formaður búgreinadeildar eggjabænda. Meðstjórn...

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar
Fréttir 22. febrúar 2024

Misræmi milli framleiðslu og greiðslumarkseignar

Tveir mjólkurframleiðendur uppfylltu ekki yfir 200.000 lítra af greiðslumarki í ...

Formannsslagur í vændum
Fréttir 22. febrúar 2024

Formannsslagur í vændum

Gunnar Þorgeirsson og Trausti Hjálmarsson hafa gefið kost á sér í embætti forman...

Betri afkoma í garðyrkju
Fréttir 22. febrúar 2024

Betri afkoma í garðyrkju

Afkoma ylræktenda fer batnandi en útiræktenda versnandi.

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024
Fréttir 22. febrúar 2024

Seljavellir fyrirmyndarbú ársins 2024

Seljavellir í Nesjum í Hornafirði var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda Bænda...

Opið fyrir umsóknir
Fréttir 21. febrúar 2024

Opið fyrir umsóknir

Opnað var fyrir umsóknir í Matvælasjóð þann 1. febrúar síðastliðinn.