Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Nýtt hlaðvarp: Snorri Sigurðsson deilir reynslu sinni af COVID-19 í Kína
Fréttir 16. mars 2020

Nýtt hlaðvarp: Snorri Sigurðsson deilir reynslu sinni af COVID-19 í Kína

Höfundur: Ritstjórn

Snorri Sigurðsson er lesendum Bændablaðsins að góðu kunnur. Hann er nú búsettur í Kína og starfar þar sem framkvæmdastjóri hjá mjólkurfyrirtækinu Arla Foods í Peking. Á dögunum skrifaði Snorri áhugaverðan pistil á Facebooksíðu sína um þá reynslu að sitja í sóttkví í 42 daga meðan versta útbreiðslan á COVID-19 veirunni gekk yfir. Bændablaðið sló á þráðinn til Snorra og spurði hann meðal annars hvað Vesturlandabúar gætu lært af Kínverjum til þess að verjast þessum óboðna gesti, sem COVID-19 er.

Hann segir að afurðaverð hafi lækkað hratt til bænda eftir að COVID-fárið brast á. Snorri ráðleggur íslenskum bændum að hafa smitgát í hávegum. 

Viðtalið við Snorra má hlýða á í öllum helstu hlaðvarpsveitum og í spilaranum hér undir.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...