Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Heilun með eiturefnum úr froskum
Fréttir 8. maí 2019

Heilun með eiturefnum úr froskum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Tveir heilarar í Ástralíu hafa verið sviptir starfsleyfi tímabundið fyrir að nota eiturefni sem unnið er úr eitruðum froskum frá Suður-Ameríku við meðferð á sjúklingum í Melbourne.

Heilunarþjónustan sem um ræðir kallast Two Wolves – One Body eða Tveir úlfar – Einn líkami og segist sérhæfa sig í óhefðbundnum lækningum sem eiga sér aldagamla hefð og meðal annars byggja á þekkingu suður-amerískra töfralækna.

Eiturefnin sem finnast í froskunum, sem kallast Kambo, eru margs konar og geta meðal annars valdið skjálfta, bólgum, yfirliði, uppköstum og niðurgangi. Fylgjendur notkunar á froskaeitrinu segja það allra meina bót.

Efnin sem um ræðir eru varnarefni froskanna sem er safnað með því að skafa það af baki froska sem hafðir eru undir miklu álagi til að framleiða sem mest af því.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...