Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Framkvæmdir í skrúðgarðinum
Fréttir 25. júlí 2014

Framkvæmdir í skrúðgarðinum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Unnið er að breytingum á skrúðgarðinum í Þorlákshöfn samkvæmt nýrri hönnun.  Það var Kvenfélag Þorlákshafnar hóf uppbyggingu skrúðgarðsins árið 1974. Kvenfélagskonur fengu íbúa til að leggja þeim lið með fjármagni og síðan unnu þær af krafti við að útbúa góðan jarðveg og planta trjám og blómum. Í það heila hafa kvenfélagskonur plantað um 4.000 plöntum í skrúðgarðinumá 10 ára tímabili.

Vorið 1984 afhenti kvenfélagið Ölfushreppi garðinn og hafa þær æ síðan hvatt til þess að lokið verði við hönnun garðsins á þann hátt að hann þjóni betur hlutverki sínu sem útivistarsvæði fyrir íbúa bæjarins og gesti þeirra.

Á síðustu árum hefur Hrönn Sverrisdóttir verið fengin til að ljúka hönnun svæðisins og hafa framkvæmdir staðið yfir síðustu daga. Íbúar eru beðnir um að nýta önnur útivistarsvæði á meðan á framkvæmdum stendur, en þeir geta hlakkað til að fylgjast með þeim breytingum sem þarna munu eiga sér stað

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...