Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Framkvæmdir í skrúðgarðinum
Fréttir 25. júlí 2014

Framkvæmdir í skrúðgarðinum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Unnið er að breytingum á skrúðgarðinum í Þorlákshöfn samkvæmt nýrri hönnun.  Það var Kvenfélag Þorlákshafnar hóf uppbyggingu skrúðgarðsins árið 1974. Kvenfélagskonur fengu íbúa til að leggja þeim lið með fjármagni og síðan unnu þær af krafti við að útbúa góðan jarðveg og planta trjám og blómum. Í það heila hafa kvenfélagskonur plantað um 4.000 plöntum í skrúðgarðinumá 10 ára tímabili.

Vorið 1984 afhenti kvenfélagið Ölfushreppi garðinn og hafa þær æ síðan hvatt til þess að lokið verði við hönnun garðsins á þann hátt að hann þjóni betur hlutverki sínu sem útivistarsvæði fyrir íbúa bæjarins og gesti þeirra.

Á síðustu árum hefur Hrönn Sverrisdóttir verið fengin til að ljúka hönnun svæðisins og hafa framkvæmdir staðið yfir síðustu daga. Íbúar eru beðnir um að nýta önnur útivistarsvæði á meðan á framkvæmdum stendur, en þeir geta hlakkað til að fylgjast með þeim breytingum sem þarna munu eiga sér stað

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...