Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Framkvæmdir í skrúðgarðinum
Fréttir 25. júlí 2014

Framkvæmdir í skrúðgarðinum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Unnið er að breytingum á skrúðgarðinum í Þorlákshöfn samkvæmt nýrri hönnun.  Það var Kvenfélag Þorlákshafnar hóf uppbyggingu skrúðgarðsins árið 1974. Kvenfélagskonur fengu íbúa til að leggja þeim lið með fjármagni og síðan unnu þær af krafti við að útbúa góðan jarðveg og planta trjám og blómum. Í það heila hafa kvenfélagskonur plantað um 4.000 plöntum í skrúðgarðinumá 10 ára tímabili.

Vorið 1984 afhenti kvenfélagið Ölfushreppi garðinn og hafa þær æ síðan hvatt til þess að lokið verði við hönnun garðsins á þann hátt að hann þjóni betur hlutverki sínu sem útivistarsvæði fyrir íbúa bæjarins og gesti þeirra.

Á síðustu árum hefur Hrönn Sverrisdóttir verið fengin til að ljúka hönnun svæðisins og hafa framkvæmdir staðið yfir síðustu daga. Íbúar eru beðnir um að nýta önnur útivistarsvæði á meðan á framkvæmdum stendur, en þeir geta hlakkað til að fylgjast með þeim breytingum sem þarna munu eiga sér stað

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022
Fréttir 24. janúar 2022

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022

John Deere 7R 350 AutoPowr er dráttarvél ársins 2022 í opnum flokki að mati evró...

KFC fékk mest úthlutað
Fréttir 24. janúar 2022

KFC fékk mest úthlutað

Atvinnuvega- og nýsköpunar­ráðuneytið hefur birt niðurstöðu úthlutunar á tollkvó...

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna
Fréttir 24. janúar 2022

Kostnaður við að fjölga neyðarstöðvum í Vaðlaheiðargöngum yfir 10 milljónir króna

Kostnaður við að setja upp nýjar neyðarstöðvar í Vaðlaheiða­r­göng­um nemur 10 t...

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...