Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Framkvæmdir í skrúðgarðinum
Fréttir 25. júlí 2014

Framkvæmdir í skrúðgarðinum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Unnið er að breytingum á skrúðgarðinum í Þorlákshöfn samkvæmt nýrri hönnun.  Það var Kvenfélag Þorlákshafnar hóf uppbyggingu skrúðgarðsins árið 1974. Kvenfélagskonur fengu íbúa til að leggja þeim lið með fjármagni og síðan unnu þær af krafti við að útbúa góðan jarðveg og planta trjám og blómum. Í það heila hafa kvenfélagskonur plantað um 4.000 plöntum í skrúðgarðinumá 10 ára tímabili.

Vorið 1984 afhenti kvenfélagið Ölfushreppi garðinn og hafa þær æ síðan hvatt til þess að lokið verði við hönnun garðsins á þann hátt að hann þjóni betur hlutverki sínu sem útivistarsvæði fyrir íbúa bæjarins og gesti þeirra.

Á síðustu árum hefur Hrönn Sverrisdóttir verið fengin til að ljúka hönnun svæðisins og hafa framkvæmdir staðið yfir síðustu daga. Íbúar eru beðnir um að nýta önnur útivistarsvæði á meðan á framkvæmdum stendur, en þeir geta hlakkað til að fylgjast með þeim breytingum sem þarna munu eiga sér stað

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi
Fréttir 29. nóvember 2021

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar: tryggja á fæðuöryggi á Íslandi

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfsstæðisflokks og Vi...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en l...

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...