Fréttir / Fræðsluhornið

Dulinn doði er algengt vandamál

Doði er líklega einn þekktasti sjúk­dómurinn sem kýr fá, fyrir utan júgurbólgu, og er tíðni hans um það bil 5%. Tíðnin hækkar venjulega með aukinni nyt og aukinni tíðni mjaltaskeiða en kýr á fyrsta mjaltaskeiði fá sjaldan þennan sjúkdóm þar sem þær mjólka minna og líkami þeirra er betur fær um að takast á við breyttar aðstæður en líkamar eldri kúa.

MG ZS EV – 100% rafdrifinn fimm manna fólksbíll

Í júní síðastliðnum frumsýndi BL nýjan rafmagnsbíl sem ber nafnið MG ZS EV. Um síðustu helgi gafst mér kostur á að prófa bílinn. Satt best að segja var ég mun ánægðari með bílinn eftir aksturinn en áður en ég prófaði hann!

Best reknu sauðfjárbúin hafa lægri framleiðslukostnað

Undanfarin ár hefur Ráðgjafar­mið­stöð landbúnaðarins unnið að söfnun og úrvinnslu rekstrargagna frá sauðfjárbúum. Allt í allt telur gagnagrunnurinn núna gögn frá 56-65 sauðfjárbúum um land allt fyrir árin 2014–2018.

Fíkjukaktus er góður á grillið

Aldin fíkjukaktusa eru hluti af daglegri fæðu fjölda fólks víða um heim og blöð kaktussins eru sögð góð á grillið. Plantan er upprunnin í Mexíkó en hefur náð fótfestu á þurrum svæðum um allan heim. Í Ástralíu og víðar hefur henni verið plantað út sem lifandi þyrnigirðing.

Birkikemba

Garðeigendur á Suður-, Vestur- og Norðurlandi hafa örugglega margir tekið eftir því að víða hafa blöðin á birki orðið brún í vor og reyndar undanfarin vor. Ástæða þess er meindýr sem leggst á birkið og kallast birkikemba, sem er tiltölulega nýtt kvikindi hér á landi sem bæði skaðar trén og gerið laufið ljótt.

Angus holdanaut frá NautÍs fædd 2019

Holdanautakynið Aberdeen Angus er óþarft að kynna enda kjötgæði þess rómuð og kjötnýting mjög góð.

Stjörnualdin finnst ekki í náttúrunni nema sem slæðingur frá ræktun

Fá ef nokkurt aldin hefur jafn svip­mikla lögun og sum afbrigði stjörnualdina. Sé aldinið skorið í sneiðar myndar það fallega fimm arma stjörnu. Aldinsins er mikið neytt í Suðaustur-Asíu og vinsældir þess eru smám saman að aukast á Vesturlöndum. Stjörnualdinstré finnast ekki villt í náttúrunni en hafa víða gert sig heimakomin sem slæðingur frá ræktun.