Fréttir / Fræðsluhornið

Bogið járn er menn kalla öngul

Hetjur hafsins fá ekki mikið rúm í Íslendingasögunum eða öðrum fornritum. Sögurnar fjalla sem kunnugt er að mestu um þær hetjur sem vega mann og annan en ekki sjómenn sem draga björg í bú.

1800 kílómetra prufuakstur á BMW GS1250 HP

Síðustu vikuna í maí var mér boðið í mótorhjólatúr með fjórum amerískum mönnum á sextugsaldri hringinn í kringum Ísland á vegum innflutningsaðila BMW mótorhjóla á Íslandi. Hjólið sem mér var afhent til ferðarinnar var BMW GS 1250 HP.

Sellerí tengist dauða og dulhyggju

Sellerí er ævagömul lækningajurt sem lengi vel var ræktuð sem slík en ekki til átu. Í dag eru rót, blaðstilkarnir og blöð mikið notuð til matargerðar enda búið að rækta mestu remmuna úr plöntunni. Vinsælt er að borða blaðstilkana til að halda við mjóslegnu vaxtarlagi auk þess sem sellerí er nauðsynlegur hluti af góðu Bloody Mary hanastéli.

Ræktun eykur lífsgæði

Rannsóknir sýna að það eitt og sér að horfa á græn svæði hefur góð áhrif á geðheilsu fólks og eykur líkurnar á að það slaki á og minnki stress.

Vel hirtur matjurtagarður er heimilisprýði

Margir hafa gaman af því að rækta matjurtir til heimilisins og ræktunin er auðveldari en flesta grunar. Fyrir byrjendur er best að stíga fyrstu skrefin með því að rækta harðgerðar plöntur sem nokkuð öruggt er að gefi uppskeru. Smám saman öðlast fólk svo reynslu og færir sig yfir í viðkvæmari tegundir.

Heimaslátrun – hvað má og má ekki víða um heim?

Við bræður erum að talsverðu leyti aldir upp á heimaslátruðu lambakjöti og höfum margoft aðstoðað foreldra okkar við að slátra lömbum að hausti.

Renault Zoe rafmagnsbíll

Í umræðunni um hlýnun jarðar er stefnan sett á að skipta bílum og öðrum farartækjum í umhverfisvænni farveg með aukningu á rafmagnsbílum og öðrum bílum sem menga minna. Margir veðja á rafmagnsbíla sem umhverfisvænsta kostinn á komandi árum.