Fréttir / Fræðsluhornið

Bitur eins og piparrót

Björn Halldórsson í Sauðlauksdal sagði um piparrót að plantan vaxi „hjá hverjum manni er vill og þar sem hún er einu sinni plöntuð lifir hún og eykst af sjálfri sér árlega“. Plantan var ræktuð í görðum hér um tíma en sést sjaldan núna. Gyðingar í Evrópu neyta piparrótar um páska til að minnast þess að forfeður þeirra voru einu sinni þrælar í Egyptalandi.

Hyundai Kona er rafmagnsbíll sem stendur undir væntingum

Einar frændi minn og Guðríður eiginkona hans eiga Konu og nokkrum sinnum síðustu mánuðina hafa komið athyglis­verðar færslur á Fac..

Þykkblöðungar – skrýtin skrautblóm

Þykkblöðungar eru plöntur sem geta geymt vatn í blöðunum til nota í langvarandi þurrkatíð. Blöðin eru þykk og oft með sérkennilegum litum og formum, sem gefa þeim skrautgildi. Einstaka tegundir eru þó með ljómandi falleg blóm.

Hreinlæti er aðalatriðið þegar kemur að aðgengi að dýrum

Þorgrímur Einar Guðbjartsson, bóndi og mjólkurfræðingur að Erpsstöðum í Búðardal, sem selur mjólkurvöru og þar á meðal ís, segir að hann hafi selt beint frá býli í tíu ár og að sífellt bætist fleiri býli inn á þann markað.

Hvaða sveppir eru ætir og hverja ber að varast?

Í lok ágúst býður endurmenntun LbhÍ upp á námskeið fyrir alla sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi.

Lambadómar 2019 – munið að panta fyrir 15. ágúst

Lambadómar eru ein af grunn­stoðum í ræktunarstarfi sauðfjár­ræktarinnar. Dómarnir nýtast við val á ásetningi, söfnun upplýsinga um afkvæmi sæðingastöðvahrúta og við afkvæmaprófanir á hrútum.

Afkomuvöktun sauðfjárbúa gefur góða mynd af rekstrinum

Undanfarin tvö ár hefur Ráðgjaf­ar­miðstöð landbúnaðarins (RML) unnið að verkefni þar sem rekstrar­gögnum sauðfjárbúa er safnað saman til að varpa ljósi á stöðu greinarinnar og þróun hennar síðustu ár.