Löðursveittur hammari
Þrátt fyrir að deila megi um uppruna hamborgarans er ljóst að hamborgarinn eins og við þekkjum hann í dag þróaðist í Bandaríkjunum og barst þaðan út um heiminn sem skyndibiti tuttugustu aldar. Ódýr matur sem auðvelt er að matreiða og hentar vinnandi fólki sem hefur lítinn tíma.