Fréttir / Fræðsluhornið

Vornámskeið um eldi landnámshænsna

Eigenda- og ræktendafélag landnámshænsna (ERL) mun halda vornámskeið í maí um flest allt sem mestu skiptir við eldi og ræktun landnámshænsna á smáum hænsnabúum eins og t.d. í þéttbýli.

Minjar um áveitur?

Allt fram á þriðja áratug síðustu aldar voru áveitur mikilvægur hluti engjaræktar en engjar gáfu lengi vel af sér mestan hluta vetrarfóðurs búfjár hérlendis. Áveitur eru árþúsunda gamall ræktunarmáti. Um þær er getið í elstu lögbókum – frá þjóðveldistíma.

Blóm eru andleg munaðarvara

Afskorin blóm eins og hátíðarliljur eru falleg og gleðja bæði hjartað og andann, eða eins og Guðmundur Daníelsson rithöfundur sagði: „Blóm eru andleg munaðarvara eins og til dæmis skáldlistin, gagnlaus þeim sem sneyddir eru fagurskyni og hæfileikum til hughrifa, grænmeti og garðávextir eru hins vegar átmeti. Hvorugt má vanta.“

Kvægkongres 2019

Hið árlega og þekkta Kvæg­kongres var haldið á dögunum í Herning í Danmörku og venju samkvæmt var um blandaða ráðstefnu að ræða, þ.e. bæði aðalfund þarlendra kúabænda og svo fagþing dönsku naut­griparæktarinnar.

Umpottun á pottaplöntum

Vorverkin hjá ræktendum eru af fjölbreyttum toga og þegar ekki er hægt að athafna sig utanhúss vegna skafrennings og blindhríðar er um að gera að huga að pottaplöntum innanhúss.

Innrás andskotans garðálfanna

Garðálfar verða algengari sjón með hverju árinu þar sem þeir skjóta upp kollinum inni á milli burknanna, í trjábeðinu, á milli sumarblómanna og á steinhleðslunni.

Fagur fiskur í sjó

Hrognkelsið er sérkennilegur fiskur, bæði í útliti og lífsháttum. Hængurinn, þ.e. rauðmaginn, hefur óvenjulegu hlutverki að gegna miðað við kynbræður sína meðal annarra fisktegunda.