Löðursveittur hammari
Fræðsluhornið 15. janúar 2021

Löðursveittur hammari

Þrátt fyrir að deila megi um uppruna hamborgarans er ljóst að hamborgarinn eins og við þekkjum hann í dag þróaðist í Bandaríkjunum og barst þaðan út um heiminn sem skyndibiti tuttugustu aldar. Ódýr matur sem auðvelt er að matreiða og hentar vinnandi fólki sem hefur lítinn tíma.

Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum
Fræðsluhornið 11. janúar 2021

Skógrækt í Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi á Ströndum

Í um tvo áratugi, eða frá því rétt fyrir aldamótin 2000, hafa nemendur Grunnskóla Drangsness í Kaldrananeshreppi ræktað tré og hlúð að skógi í skógarreiti skólans. Skólalundurinn er í landi Klúku í Bjarnarfirði rétt ofan við Hótel Laugarhól þar sem áður var annar af tveimur skólum hreppsins.

Fræðsluhornið 6. janúar 2021

Hvað segja bændur nú … um ullina?

Það virðist vera lítil nýting á ull til heimavinnslu hjá svarendum en samt áhugi fyrir frekari vinnslu á bandi sem hægt væri að rekja til búsins. Þar kemur yngra fólkið sterkt inn og vonast er til að með vefversluninni verði hægt að miðla þeim vörum sem hugsanlega verða til. 

Fræðsluhornið 5. janúar 2021

Fjölbreytileiki íslenska sauðfjárins

Nú eru hrútarnir nýbúnir eða í óðaönn að efna í lömb næsta vors. Hvað þá kemur skemmtilegt og fallegt er ekki gott að segja en hitt er víst að í íslenska fjárstofninum býr mikil erfðafjölbreytni sem ugglaust mun skila sér í vor eins og hingað til. Fjölbreytileikinn í litum og ullargerð er mikill og margir fjáreigendur eru farnir að láta sig litina ...

Fræðsluhornið 4. janúar 2021

Nýtt skipulag á félagskerfi landbúnaðarins

Nýtt skipulag byggist á þeirri sýn að Bændasamtök Íslands séu öflugt félag bænda sem er í virkum tengslum við neytendur og stjórnvöld á hverjum tíma. Til að ná þessu fram eru lögð fram nokkur atriði til að hafa að leiðarljósi.

Fræðsluhornið 28. desember 2020

Heili 245 ára hákarls sýnir engin merki öldrunar

Nýverið birtist vísindagrein um rannsóknir á áhrifum öldrunar á heila un það bil 245 ára gamals hákarls í samanburði við sama ferli í heila manna. Hákarl þessi veiddist í haustralli 2017 djúpt vestur af landinu. Klara Jakobsdóttir, sérfræðingur á botn­sjávarsviði, er einn af höfundum greinarinnar.

Fræðsluhornið 23. desember 2020

Jól í gamla daga

Jól og áramót eru í huga flestra skemmtilegur tími þegar fjölskyldan kemur saman og gerir sér glaðan dag. Vinir og vandamenn gefa hver öðrum gjafir og gleyma gömlum deilumálum, að minnsta kosti um stundarsakir.

Fræðsluhornið 22. desember 2020

Fjós framtíðarinnar

Í kringum síðustu aldamót fór Landbúnaðarháskólinn af stað með námskeið sem fjallaði um fjósbyggingar og hvernig mætti byggja nýja gerð af fjósum hér á landi líkt og þá var þekkt erlendis. Á þessum tíma voru í kringum 95% fjósanna á Íslandi hefðbundin básafjós og snerist þetta námskeið, sem varð afar vinsælt og var haldið um allt land, um það að ti...

Grýla étur börn
Fræðsluhornið 22. desember 2020

Grýla étur börn

Nefið á Grýlu er stórt og hlykkjótt og úr vitum hennar kemur helblá gufa og þar ...

Plöntur á ferð og flugi
Fræðsluhornið 18. desember 2020

Plöntur á ferð og flugi

Í þessari hundruðustu og fyrstu grein um helstu nytjaplöntur heims er ætlunin að...

Augnteprur og vinna fyrir jól
Fræðsluhornið 18. desember 2020

Augnteprur og vinna fyrir jól

Ef marka má þjóðháttalýsingu Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili var aldrei keppst...

Viðskipti með kolefnisbindingu
Fræðsluhornið 14. desember 2020

Viðskipti með kolefnisbindingu

Við blasir að á komandi árum og áratugum verði æ dýrara að losa gróðurhúsaloftte...

Íslensk blóm um jólin
Fræðsluhornið 11. desember 2020

Íslensk blóm um jólin

Jólin eru á næsta leiti og því ekki úr vegi að fjalla lítillega um jólablómin. J...

Illir að eðlisfari
Fræðsluhornið 11. desember 2020

Illir að eðlisfari

Síðasti jólasveinninn kemur til byggða á aðfangadag og á jóladag leggur sá fyrst...

Jeep Compass Trailhawk bensín/rafmagnsjepplingur
Fræðsluhornið 9. desember 2020

Jeep Compass Trailhawk bensín/rafmagnsjepplingur

Fyrstu tvinn-bílarnir frá Jeep sem eru með fjórhjóladrif, hátt og lágt drif og e...

Þingeyingar í sóknarhug
Fræðsluhornið 9. desember 2020

Þingeyingar í sóknarhug

Í fjáraukalagafrumvarpi 2020 kemur fram tillaga um heimild til kaupa á húsnæði í...

Krýsi – tryggðablóm
Fræðsluhornið 7. desember 2020

Krýsi – tryggðablóm

Krýsi er skrýtið orð en það hefur náð að festa sig nokkuð vel í sessi í málinu. ...

Sjaldgæfur sauðfjárlitur
Fræðsluhornið 7. desember 2020

Sjaldgæfur sauðfjárlitur

Á bls. 18 í Bændablaðinu 18. júní síðastliðinn  var stutt frétt með mynd undir f...