Fjallað um notkun sýklalyfja í landbúnaði í The Guardian
Í síðasta tölublaði Bændablaðsins var viðtal við Karl G. Kristinsson prófessor í sýklafræði og yfirlækni á Sýklafræðideild Landsspítalans þar sem hann fjallar um þá hættu sem getur stafað notkun sýklalyfja í landbúnaði. Lesa má greinina hér.
Sama dag birtist á vef The Guardian grein sem fjallar um nánast sama efni. Sjá nánar hér.