Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fjallað um alvarleika sýklalyfjaónæmis í erlendum fjölmiðlum
Mynd / Microbe Wiki
Fréttir 26. ágúst 2014

Fjallað um alvarleika sýklalyfjaónæmis í erlendum fjölmiðlum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Talsverð umræða er um sýklalyfjaónæmi og notkun sýklalyfja í landbúnaði í erlendum fjölmiðlum um þessar mundir.

Allar umfjallanirnar eru að sömu nótum og komu fram í viðtali við Karl G. Kristinsson prófessor í sýklafræði og yfirlæknir Sýklafræðideildar Landsspítalans í síðasta tölublaði Bændablaðsins. Þar segir Karl að notkun sýklalyfja í landbúnaði tengist einu alvarlegasta lýðheilsuvandamáli samtímans og að fram séu komnar bakteríur sem séu ónæmar fyrir öllum sýklalyfjum sem eru á markaði í dag.

Framsetning bbc.cu.uk er myndræn og auðskiljanleg en The Guardian fjallar um málið í langri grein auk þess sem fjallað er um það á vef Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.


 

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 21. janúar 2022

Markmið um að 12 mánaða börn fái leikskólapláss í Sveitarfélaginu Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur um nokkurt skeið unnið að því að koma til móts...

Gat á sjókví í Reyðarfirði
Fréttir 21. janúar 2022

Gat á sjókví í Reyðarfirði

Matvælastofnun barst tilkynning frá Löxum Fiskeldi fimmtudaginn 20. janúar um ga...

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum
Fréttir 20. janúar 2022

Skoða alla möguleika til að mæta mikilli eftirspurn eftir lóðum

„Við erum hvergi nærri hætt með okkar uppbyggingu, en stefnan er að íbúar í svei...

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra
Fréttir 19. janúar 2022

„Fyrir okkur öll“ er nýtt slagorð Rangárþings ytra

Rangárþing ytra efndi nýlega til slagorðakeppnis um slagorð fyrir sveitarfélagið...

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar
Fréttir 19. janúar 2022

Mikilvægt skref í uppbyggingu Akureyrarflugvallar

Samningur um smíði á 1.100 fermetra viðbyggingu við Flug­stöðina á Akureyri var ...

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár
Fréttir 19. janúar 2022

Byggðasaga Skagafjarðar tók 26 ár í vinnslu og í verkið fóru um 50 starfsár

Hjalti Pálsson frá Hofi, ritstjóri og aðalhöfundur Byggðasögu Skagafjarðar, skil...

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi
Fréttir 19. janúar 2022

Vinna hefst við gerð reglna um raforkuöryggi

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, hefur skipað starfshóp um raforkuöryggi....

Ný reglugerð um velferð alifugla
Fréttir 19. janúar 2022

Ný reglugerð um velferð alifugla

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um velferð alifu...