Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Fjallað um alvarleika sýklalyfjaónæmis í erlendum fjölmiðlum
Mynd / Microbe Wiki
Fréttir 26. ágúst 2014

Fjallað um alvarleika sýklalyfjaónæmis í erlendum fjölmiðlum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Talsverð umræða er um sýklalyfjaónæmi og notkun sýklalyfja í landbúnaði í erlendum fjölmiðlum um þessar mundir.

Allar umfjallanirnar eru að sömu nótum og komu fram í viðtali við Karl G. Kristinsson prófessor í sýklafræði og yfirlæknir Sýklafræðideildar Landsspítalans í síðasta tölublaði Bændablaðsins. Þar segir Karl að notkun sýklalyfja í landbúnaði tengist einu alvarlegasta lýðheilsuvandamáli samtímans og að fram séu komnar bakteríur sem séu ónæmar fyrir öllum sýklalyfjum sem eru á markaði í dag.

Framsetning bbc.cu.uk er myndræn og auðskiljanleg en The Guardian fjallar um málið í langri grein auk þess sem fjallað er um það á vef Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.


 

Bláskógabyggð fremst í flokki
Fréttir 12. nóvember 2025

Bláskógabyggð fremst í flokki

Bláskógabyggð hefur verið útnefnd í fyrsta sæti af fjórum „Sveitarfélögum ársins...

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi
Fréttir 11. nóvember 2025

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi

Á dögunum voru kynnt áform um opnun þjónustumiðstöðvar, sem Drangar ehf. ætla að...

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. He...

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...