Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Fjallað um alvarleika sýklalyfjaónæmis í erlendum fjölmiðlum
Mynd / Microbe Wiki
Fréttir 26. ágúst 2014

Fjallað um alvarleika sýklalyfjaónæmis í erlendum fjölmiðlum

Höfundur: Vilmundur Hansen

Talsverð umræða er um sýklalyfjaónæmi og notkun sýklalyfja í landbúnaði í erlendum fjölmiðlum um þessar mundir.

Allar umfjallanirnar eru að sömu nótum og komu fram í viðtali við Karl G. Kristinsson prófessor í sýklafræði og yfirlæknir Sýklafræðideildar Landsspítalans í síðasta tölublaði Bændablaðsins. Þar segir Karl að notkun sýklalyfja í landbúnaði tengist einu alvarlegasta lýðheilsuvandamáli samtímans og að fram séu komnar bakteríur sem séu ónæmar fyrir öllum sýklalyfjum sem eru á markaði í dag.

Framsetning bbc.cu.uk er myndræn og auðskiljanleg en The Guardian fjallar um málið í langri grein auk þess sem fjallað er um það á vef Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.


 

Mikill áhugi á íbúðum
Fréttir 7. október 2024

Mikill áhugi á íbúðum

Þrettán umsóknir um sex íbúðir á Kirkjubæjarklaustri bárust íbúðarfélagi Brákar.

Þrjár efstu frá sama bæ
Fréttir 7. október 2024

Þrjár efstu frá sama bæ

Fjórtán hryssur hljóta heiðursverðlaun fyrir afkvæmi í ár. Þrjár efstu hryssurna...

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...