Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Nymphaea thermarum
Nymphaea thermarum
Fréttir 29. október 2014

Fágætri vatnalilju stolið frá Kew

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fyrr á árinu var fágætri vatnalilju stolið úr einu af gróðurhúsum Kew grasagarðsins í London.

Plantan sem á latínu kallast Nymphaea thermarum er minnsta þekkta vatnalilja í heimi, blómið er tæpur sentímetri í þvermál, og jafnframt sú sjaldgæfasta.

Plantan sem upphaflega óx í heitum lindum í Rúanda er ekki lengur þekkt í náttúrunni og plönturnar 24 sem Kew varðveitti þær fáu sem vitað er um. Einni af þessum plöntum var stolið í janúar síðast liðunum.

Markaðurinn fyrir sjaldgæfar plöntur í heiminum er stór og safnarar til í að borga hátt verð fyrir þær líkt og listaverka- eða fornmunasafnarar fyrir fágæta listmuni og forngripi.

Vatnaliljur eins og þessa þurfa sérstök skilyrði til að vaxa og því vandaverk að halda þeim lifandi þar til réttur kaupandi fæst.

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar
Fréttir 27. nóvember 2021

Vinstri grænir stýra ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Samkvæmt heimildum Bændablaðsins mun þingmaður Vinstri grænna vera með ráðuneyti...

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni ...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. ...