Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Erfðabreyttar geldflugur gætu bjargað uppskerunni
Fréttir 13. ágúst 2014

Erfðabreyttar geldflugur gætu bjargað uppskerunni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Vonir er bundnar við að erfðarbreyttar flugur, sem eru þannig innréttaðar að karldýrið ber í sér gen sem hamlar frjóvgun kvendýra, geti reynst öflugt vopn í baráttunni við pöddur sem valda skaða í ávaxta- og hneturækt.

Tilraunir í gróðurhúsum líftæknifyrirtækisins Oxitec  sýna að þar sem geldum karlflugum er sleppt meðal frjórra kvenfluga fellur stofnstærðin strax við aðra kynslóð og að lokum deyja flugurnar út.

Gangi áætlanir eftir er hugmyndin að sleppa geldum karlflugum yfir ávaxtaakra og hefta þannig fjölgun fluganna án þess að nota skordýraeitur. Flugurnar sem verði er að gera tilraunir með eru tegund sem kallast miðjarðarhafs ávaxtafluga og veldur tjóni á fjölda nytjajurta.

Andstæðingar hugmyndarinnar segja ekki sé vitað hvaða afleiðingar það hafi í för með sé að sleppa geldflugunum út í náttúruna og nauðsynlegt að skoða málið betur áður en slíkt er gert.
 

Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk
Fréttir 13. desember 2024

Matvæli fyrir níutíu milljónir evra gerð upptæk

Matvælasvindl er vaxandi vandamál í heiminum. Engin mál tengd meintum matarsviku...

Kortleggja ræktarlönd
Fréttir 13. desember 2024

Kortleggja ræktarlönd

Matvælaráðuneytið ætlar að ráðast í kortlagningu á gæðum ræktarlands á Íslandi.

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði
Fréttir 12. desember 2024

Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði

Um áramót taka gildi umtalsverðar hækkanir á raforkuverði til garðyrkjubænda. Ge...

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga
Fréttir 12. desember 2024

Þáttaskil þurfi í loftslagsaðgerðum Íslendinga

Loftslagsráð segir að nú þurfi að verða þáttaskil í framkvæmd loftslagsaðgerða o...

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands
Fréttir 12. desember 2024

Framleiða ætti flestallar landbúnaðarvörur innanlands

Landsmenn vilja að landbúnaðarvörur séu framleiddar innanlands ef marka má niður...

Metinnflutningur á koltvísýringi
Fréttir 11. desember 2024

Metinnflutningur á koltvísýringi

Á fyrstu níu mánuðum ársins hafa verið flutt inn til landsins um 2.600 tonn af k...

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára
Fréttir 11. desember 2024

Fjöldi stangveiddra laxa jókst nokkuð milli ára

Heildarfjöldi stangveiddra laxa árið 2024 var, skv. bráðabirgðatölum Hafrannsókn...

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki
Fréttir 11. desember 2024

Kýrnar sluppu en pyngjan ekki

Afleiðingar rafmagnsleysis í Lundarreykjadal í febrúar urðu bændum dýrkeyptar.