Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ekki rúin í sex ár
Fréttir 30. júlí 2014

Ekki rúin í sex ár

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hrúturinn Shrek vakti talsverða athygli í Nýja Sjálandi fyrr á þessu ári fyrir það að komast undan rúningu í sex ár. Sagan segir að Shrek sé styggur og hafi falið sig í hellum skammt frá heimahögunum og þannig komist því að vera rúinn eins og annað fé á bænum. Shrek er af merlotkyni og vaninn að rýja slíkt fé einu sinni á ári.

Eftir að Shrek náðist var bein útsending í sjónvarpi frá rúningu hrútsins og búið er að skrifa og gefa út barnabók þar sem hann er aðalpersónan. Eftir rúningu vó ullin 27 kíló og var hún boðin upp til styrktar veikum börnum.
 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...