Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Ekki rúin í sex ár
Fréttir 30. júlí 2014

Ekki rúin í sex ár

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hrúturinn Shrek vakti talsverða athygli í Nýja Sjálandi fyrr á þessu ári fyrir það að komast undan rúningu í sex ár. Sagan segir að Shrek sé styggur og hafi falið sig í hellum skammt frá heimahögunum og þannig komist því að vera rúinn eins og annað fé á bænum. Shrek er af merlotkyni og vaninn að rýja slíkt fé einu sinni á ári.

Eftir að Shrek náðist var bein útsending í sjónvarpi frá rúningu hrútsins og búið er að skrifa og gefa út barnabók þar sem hann er aðalpersónan. Eftir rúningu vó ullin 27 kíló og var hún boðin upp til styrktar veikum börnum.
 

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en...

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja...

Frummenn vildu vel steiktan fisk
Fréttir 30. nóvember 2022

Frummenn vildu vel steiktan fisk

Rannsóknir á beinaleifum vatnakarfa sem fundust þar sem í dag er Ísrael benda ti...

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins
Fréttir 30. nóvember 2022

Fyrsti rafmagnssteypubíllinn á leiðinni til landsins

Steypustöðin gekk nýlega frá samningi við steypudælu og -bílaframleiðandann Putz...

Ný sálmabók tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2022

Ný sálmabók tekin í notkun

Þann 13. nóvember sl. var ný útgáfa sálmabókarinnar tekin í notkun í kirkjum lan...

Fljúgandi bolabítur
Fréttir 28. nóvember 2022

Fljúgandi bolabítur

Skömmu eftir miðja nítjándu öld lýsti Alfred Russel Wallace, sem var samtímamaðu...

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?
Fréttir 28. nóvember 2022

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?

Nú eru uppi hugmyndir um að leggja hjólreiða- og göngustíg á milli Hellu og Hvol...

Sólarorkuver á fjósþaki
Fréttir 25. nóvember 2022

Sólarorkuver á fjósþaki

Á Eystri-Leirárgörðum var nýlega sett upp raforkuver á útihús. Þetta er hluti af...