Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Býflugnasníkill blómstrar
Fréttir 26. nóvember 2014

Býflugnasníkill blómstrar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sníkill sem leggst á innyfli býflugna og veldur dauða breiðist út í Evrópu vegna hækkandi meðalhita

Fækkun býflugna víða um heim hefur verið mörgum áhyggjuefni undanfarin ár enda full ástæða til þar sem þær sjá um frjóvgum stórs hluta blómstrandi plantna í heiminum og eru um leið gríðarlega mikilvægar þegar kemur að aldinrækt og aldinframleiðslu.

Áhuga- og fræðimenn um býflugur hafa sett fram ýmsar hugmyndir um hvers vegna býflugur um allan heim drepast í tug og hundruðum miljónum saman á viðhlítandi skýringa. Sumir kenna um loftslagsbreytingum en aðrir óhóflegri notkun skordýraeiturs.

Til að bæta gráu ofan á svart hefur komið í ljós að sníkill, Nosema ceranae, sem leggst á innyfli blýflugna og veldur dauða er farinn að breiðast út með miklum hraða í kjölfar hækkandi meðalhita á jörðinni. Sníkillinn sem er uppruninn á Asíu gerir nú víðreist um heiminn og hefur meðal annars fundist í býflugum á Bretlandseyjum.
 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...