Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Býflugnarækt kennd í fyrsta sinn við LbhÍ
Fréttir 22. október 2014

Býflugnarækt kennd í fyrsta sinn við LbhÍ

Á starfsstöð Landbúnaðarháskólans í Reykjum í Ölfusi fer nú fram kennsla í býflugnaræktun.

Þetta er í fyrsta sinn sem þessi áfangi er kenndur í skólanum og er hann skylda á fyrsta ári fyrir nemendur í ylræktarbraut og lífrænni ræktun. 

Í áfanganum er farið yfir allt frá sögu býflugnaræktunar, samfélagsgerð, fóðrun og umhirðu, yfir í helstu meindýr og sjúkdóma sem spillt geta býflugnarækt. Einnig er afurðum lýst, nýtingu þeirra og úrvinnslu.

Nánar er fjallað um áfangann og rætt við Úlf Óskarsson, umsjónarmann hans, á vef Landbúnaðarháskólans.

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar
Fréttir 15. desember 2025

Vinnuaðferðum skilað til nýrrar kynslóðar

Út eru komnar þrjár bækur um verk Gunnars Bjarnasonar húsasmíðameistara sem smíð...

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f