Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Búið að opna dýragarðinn Slakka í Laugarási
Fréttir 5. júní 2014

Búið að opna dýragarðinn Slakka í Laugarási

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Helgi Sveinbjörnsson hefur opnað dýragarðinn Slakka í Laugarási fyrir sumargestum og er nú opið alla daga vikunnar frá 11 til 18. Þar er margt forvitnilegt að sjá eins og hvolpa, ketti, hænur af mörgum tegundum, páfagauka og margt fleira. Er þar eitthvað að finna fyrir alla aldurshópa auk þess sem þarna má bregða sér í mínígolf og hægt er að setjast niður og fá sér hressingu á eftir.

Ekki vita kannski allir að Helgi er ljósmyndari og var um árabil kvikmyndatökumaður hjá Sjónvarpinu. Það lá því beint við að kappinn væri með myndavélina á lofti annað slagið á meðan unnið var að uppbyggingu Slakka. Saga fyrirtækisins er því til í miklu safni mynda. Segir Helgi að til standi að leyfa gestum Slakka að njóta hluta þessara mynda á næstunni, en hann vinnur nú að undirbúningi veglegrar ljósmyndasýningar á staðnum. 

3 myndir:

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...

Skeljungur kaupir Búvís
Fréttir 25. september 2023

Skeljungur kaupir Búvís

Samningar hafa tekist um kaup Skeljungs á öllu hlutafé í Búvís. Bæði fyrirtækin ...

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...

Landbúnaður í fjárlögum  ársins 2024
Fréttir 21. september 2023

Landbúnaður í fjárlögum ársins 2024

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarp sitt...

Garðyrkjubændur í áfalli
Fréttir 21. september 2023

Garðyrkjubændur í áfalli

Einu landbúnaðartengdu verk­efnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá au...