Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Búið að opna dýragarðinn Slakka í Laugarási
Fréttir 5. júní 2014

Búið að opna dýragarðinn Slakka í Laugarási

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Helgi Sveinbjörnsson hefur opnað dýragarðinn Slakka í Laugarási fyrir sumargestum og er nú opið alla daga vikunnar frá 11 til 18. Þar er margt forvitnilegt að sjá eins og hvolpa, ketti, hænur af mörgum tegundum, páfagauka og margt fleira. Er þar eitthvað að finna fyrir alla aldurshópa auk þess sem þarna má bregða sér í mínígolf og hægt er að setjast niður og fá sér hressingu á eftir.

Ekki vita kannski allir að Helgi er ljósmyndari og var um árabil kvikmyndatökumaður hjá Sjónvarpinu. Það lá því beint við að kappinn væri með myndavélina á lofti annað slagið á meðan unnið var að uppbyggingu Slakka. Saga fyrirtækisins er því til í miklu safni mynda. Segir Helgi að til standi að leyfa gestum Slakka að njóta hluta þessara mynda á næstunni, en hann vinnur nú að undirbúningi veglegrar ljósmyndasýningar á staðnum. 

3 myndir:

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018
Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa suma...

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum
Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar h...

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...