Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Búið að opna dýragarðinn Slakka í Laugarási
Fréttir 5. júní 2014

Búið að opna dýragarðinn Slakka í Laugarási

Höfundur: Hörður Kristjánsson

Helgi Sveinbjörnsson hefur opnað dýragarðinn Slakka í Laugarási fyrir sumargestum og er nú opið alla daga vikunnar frá 11 til 18. Þar er margt forvitnilegt að sjá eins og hvolpa, ketti, hænur af mörgum tegundum, páfagauka og margt fleira. Er þar eitthvað að finna fyrir alla aldurshópa auk þess sem þarna má bregða sér í mínígolf og hægt er að setjast niður og fá sér hressingu á eftir.

Ekki vita kannski allir að Helgi er ljósmyndari og var um árabil kvikmyndatökumaður hjá Sjónvarpinu. Það lá því beint við að kappinn væri með myndavélina á lofti annað slagið á meðan unnið var að uppbyggingu Slakka. Saga fyrirtækisins er því til í miklu safni mynda. Segir Helgi að til standi að leyfa gestum Slakka að njóta hluta þessara mynda á næstunni, en hann vinnur nú að undirbúningi veglegrar ljósmyndasýningar á staðnum. 

3 myndir:

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...

Nýr stjórnarformaður
Fréttir 6. desember 2023

Nýr stjórnarformaður

Daði Guðjónsson er nýr stjórnarformaður markaðsstofunnar Icelandic Lamb, sem fer...

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meða...