Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Breskar kindur skakkar af hampáti
Fréttir 20. október 2014

Breskar kindur skakkar af hampáti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Bónda nokkrum í Bretlandi þótti göngulag ánna sinni einkennilegt þegar hann átti leið framhjá akri þar sem kindurnar voru á beit. Hann ákvað því að athuga betur hvað væri á seyði.

Rétt innan við girðinguna fann bóndinn sjö stóra plastpoka sem hann hélt í fyrstu að innhéldu afklippur af limgerði sem einhver hefði kasta inn á akurinn. Fljótlega sá hann að í pokunum var mikið magn af fullvöxnum hampi sem hafði verið troðið í pokana og að ærnar höfðu étið talsvert af honum.

Lögreglan sem kom á staðinn áætlaði að í pokunum hefði verið hampur fyrir hátt í milljón króna og að einhver hefði losað sig við hann með hraði. Þrátt fyrir að kindurnar hafi greinilega verið skakar eftir hampátið verðu ekki gefin út kæra gegn þeim.

Ekki er vitið hvort hampurinn hafi áhrif á gæði kjötsins.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...