Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 ára.
Breskar kindur skakkar af hampáti
Fréttir 20. október 2014

Breskar kindur skakkar af hampáti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Bónda nokkrum í Bretlandi þótti göngulag ánna sinni einkennilegt þegar hann átti leið framhjá akri þar sem kindurnar voru á beit. Hann ákvað því að athuga betur hvað væri á seyði.

Rétt innan við girðinguna fann bóndinn sjö stóra plastpoka sem hann hélt í fyrstu að innhéldu afklippur af limgerði sem einhver hefði kasta inn á akurinn. Fljótlega sá hann að í pokunum var mikið magn af fullvöxnum hampi sem hafði verið troðið í pokana og að ærnar höfðu étið talsvert af honum.

Lögreglan sem kom á staðinn áætlaði að í pokunum hefði verið hampur fyrir hátt í milljón króna og að einhver hefði losað sig við hann með hraði. Þrátt fyrir að kindurnar hafi greinilega verið skakar eftir hampátið verðu ekki gefin út kæra gegn þeim.

Ekki er vitið hvort hampurinn hafi áhrif á gæði kjötsins.

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...