Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Breskar kindur skakkar af hampáti
Fréttir 20. október 2014

Breskar kindur skakkar af hampáti

Höfundur: Vilmundur Hansen

Bónda nokkrum í Bretlandi þótti göngulag ánna sinni einkennilegt þegar hann átti leið framhjá akri þar sem kindurnar voru á beit. Hann ákvað því að athuga betur hvað væri á seyði.

Rétt innan við girðinguna fann bóndinn sjö stóra plastpoka sem hann hélt í fyrstu að innhéldu afklippur af limgerði sem einhver hefði kasta inn á akurinn. Fljótlega sá hann að í pokunum var mikið magn af fullvöxnum hampi sem hafði verið troðið í pokana og að ærnar höfðu étið talsvert af honum.

Lögreglan sem kom á staðinn áætlaði að í pokunum hefði verið hampur fyrir hátt í milljón króna og að einhver hefði losað sig við hann með hraði. Þrátt fyrir að kindurnar hafi greinilega verið skakar eftir hampátið verðu ekki gefin út kæra gegn þeim.

Ekki er vitið hvort hampurinn hafi áhrif á gæði kjötsins.

Upphækkuð matjurtabeð hafa slegið í gegn á Akureyri
Fréttir 23. júní 2025

Upphækkuð matjurtabeð hafa slegið í gegn á Akureyri

Í gömlu ræktunarstöðinni við Krókeyri á Akureyri eru matjurtagarðar bæjarins þar...

Aukinn útflutningur á reiðhestum
Fréttir 23. júní 2025

Aukinn útflutningur á reiðhestum

Útflutningur á hrossum sveiflast nokkuð milli ára en samkvæmt gögnum Hagstofunna...

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi
Fréttir 20. júní 2025

Forvarnir gegn hófsperru verði hluti af ábyrgu hestahaldi

Hófsperra er kvalafullur sjúkdómur í hrossum sem sífellt er að verða algengari h...

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum
Fréttir 20. júní 2025

Eyjalín sópaði að sér verðlaunum á Skeifudeginum

Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri sumardaginn fyrsta á Hvanneyri þar sem...

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili
Fréttir 19. júní 2025

Lítill vöxtur í kjötframleiðslu á tólf mánaða tímabili

Samkvæmt nýlegum gögnum Hagstofu Íslands var heildarkjötframleiðsla nú í apríl á...

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða
Fréttir 19. júní 2025

Spornar gegn dvöl fólks á hættusvæðum ofanflóða

Næsta haust mun Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orkuog loftslagsráðherra, mæ...

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er ís...

Einkunnamet slegin á vorsýningum
Fréttir 19. júní 2025

Einkunnamet slegin á vorsýningum

Glæsileg kynbótahross hafa hlotið háar einkunnir og eftirtekt fyrir framgöngu sí...