Fólk / Matarkrókurinn

Lambahryggur og kjötbollur með sumargrænmeti

Ég er alltaf til í að elda með fersku hráefni. Nú er hægt að fara á bændamarkaði nokkrum klukku­stundum fyrir kvöld­matinn..

Sítrus-bökuð bleikja með grilluðum aspas

Grillið fisk og grænmeti í sumar, sem forrétt er hægt að hafa blómkálsúpu sem jafnvel má borða kalda í sumarhitanum og fara alls konar nýjar leiðir í grænmetisvali.

Eldun á fiski og íslensk jarðarber

Það er lykilatriði að elda fisk ekki of mikið. Þurr fiskur er ekki góður. Þumalputtareglan varðandi eldun á fiski er sú að þegar þig grunar að fiskurinn sé tilbúinn, þá er hann það örugglega!

Kjúklingur, naut og skyr í grillveisluna

Til að grillveisla í garðinum geti orðið góð þarf vini eða fjölskyldu – og að sjálfsögðu eitthvað gott á grillið.

Smáréttir í kokteilveisluna

Loks þegar fermingartímabilinu er lokið byrja útskriftir, afmæli og jafnvel brúðkaup.

Sushi-pitsa og vegan kasjúhnetuís

Sumir eru óöruggir í að rúlla sushi-rúllur eða maki. Þess vegna er góð tilbreyting að gera sushi-pitsu og það er líka auðvelt.

Flatbrauð og falafel

Flatbrauð finnast í nær öllum menningarheimum. Uppruna þeirra má gjarnan rekja til þess að uppskerubrestur hefur neytt fólk til að baka þynnri og matarminni brauð. Margir af uppáhaldsréttum alþýðufólks víða um heim eru síðan sprottnir úr þeim kringumstæðum; þegar búa þarf til rétti úr því litla sem til er.