Quesadillas og eggjabrauð
Matarkrókurinn 6. nóvember 2020

Quesadillas og eggjabrauð

Þessi gullbrúna stökka tortilla er með safaríkri kryddaðri fyllingu. 

Ítalskur kjúklingaréttur og blómkál
Matarkrókurinn 23. október 2020

Ítalskur kjúklingaréttur og blómkál

Þessi yndislegi kjúklingaréttur er saðsamur ítalskur kvöldverður til að elda heima. Sleppið chili eða takmarkið magnið fyrir börnin. Skiptið kartöflum mögulega út fyrir þistilhjörtu og salat og þið getið líka notað íslenskt grænmeti sem er enn að flæða inn í búðir. Ítalskur kjúklingaréttur 1,6 kg heill kjúklingur, úrbeinaður (það styttir eldamennsk...

Matarkrókurinn 9. október 2020

Acai-skálar og vegan-vöfflur

Auðvelt er að gera skál með berja­mauki, ávöxtum og öllu uppáhaldshráefninu þannig að hún líkist svokallaðri „acai skál“. Þetta er gómsætur matur fullur af andoxunarefni og hollri fitu og ef þið gerið þetta heima er hægt að nálgast þetta hvenær sem hentar, fyrir brot af verði sem slíkt myndi kosta úti í búð. En hvað er „acai“?Fyrir það fyrsta, þá e...

Matarkrókurinn 25. september 2020

Ferskt íslenskt grænmeti og salat

Nú stendur uppskerutími sem hæst og grænmeti flæðir í búðir.  Þeir sem eru með matjurtagarð keppast við að elda og borða uppskeru haustsins sem er bragðgóð skemmtun.

Matarkrókurinn 21. ágúst 2020

Núðlu- og kúrbítspitsur – og haustsalat

Það lítur út eins og pitsa, lyktar eins og pitsa, það bragðast jafnvel svolítið eins og pitsa, en það er ekki pitsa. Að minnsta kosti ekki að því leyti ef pitsur eru skilgreindar af brauðskorpunni.

Matarkrókurinn 7. ágúst 2020

Gljáðar svínakótelettur og grænmeti

Kjöt sem er gljáð með kryddjurtum verður mjög bragðgott, þökk sé kryddleginum með ólífuolíu, timjan, rósmarín og lárviðarlaufi í aðalhlutverki. Og smá chili til að krydda lífið með.

Matarkrókurinn 21. júlí 2020

Grænmeti er jafnvel betra grillað

Að grilla grænmeti er auðveld leið til að breyta bragðinu af grænmeti á skemmtilegan hátt.

Matarkrókurinn 6. júlí 2020

Klassísk steik au Poivre og grillaðar gúrkur

Klassísk steik au poivre er einfaldur réttur; piparsteik með rjómalagaðri pönnusósu.

Það er auðvelt að grilla lax
Matarkrókurinn 23. júní 2020

Það er auðvelt að grilla lax

Það er hægur leikur að grilla lax, svo framarlega sem fylgt er nokkrum einföldum...

Hafragrautur og hnetubrauð
Matarkrókurinn 12. júní 2020

Hafragrautur og hnetubrauð

Margir slá á „blundhnappinn“ á morgnana of oft, morgunmaturinn verður þá ekki ei...

Bakað blómkáls-taco og lambakóróna
Matarkrókurinn 22. maí 2020

Bakað blómkáls-taco og lambakóróna

Bakað, blómkáls-taco getur verið skemmtileg tilbreyting frá hakkréttum sem oftas...

Steikt kjúklingalæri og súrdeigsbakstur
Matarkrókurinn 5. maí 2020

Steikt kjúklingalæri og súrdeigsbakstur

Garama masala krydduð steikt kjúklingalæri er „tvist“ á djúpsteiktan kjúkling, o...

Girnilegar  nautasteikur  og sellerírót
Matarkrókurinn 27. mars 2020

Girnilegar nautasteikur og sellerírót

Girnilegar nautasteikur eru oft smjörsteiktar og minna á þær sem er hægt að fá á...

Bleikir fiskar úr eldi eða ám
Matarkrókurinn 6. mars 2020

Bleikir fiskar úr eldi eða ám

Margir elska bændableikju eða bara lax úr næstu matvörubúð. Það er hægur leikur ...

Lambalundir með viskíi og hlynsírópi
Matarkrókurinn 3. mars 2020

Lambalundir með viskíi og hlynsírópi

Lambalundir er hægt að matreiða mjög hratt og þær er hægt að framreiða á sérísle...

Kryddjurtagljáður lambahryggvöðvi með ratatouille
Matarkrókurinn 14. febrúar 2020

Kryddjurtagljáður lambahryggvöðvi með ratatouille

Eftir veganúar er gott að gera góða steik, en kannski halda kjötlausum mánudögum...

Kartöfluröstí og Sacherterta
Matarkrókurinn 10. janúar 2020

Kartöfluröstí og Sacherterta

Kartöfluröstí er góður réttur einn og sér, sem meðlæti með aðalrétti – eða þá se...

Grafinn lax og kalkúnabringa
Matarkrókurinn 20. desember 2019

Grafinn lax og kalkúnabringa

Það eru ennþá einhverjir að spá í jólamatinn og vantar innblástur fyrir einfalda...