Fólk / Matarkrókurinn

Bakað blómkáls-taco og lambakóróna

Bakað, blómkáls-taco getur verið skemmtileg tilbreyting frá hakkréttum sem oftast eru notaðir í svokallaða taco-rétti; bragðmikil máltíð sem byggir á grænmeti og er hollt og ferskt.

Steikt kjúklingalæri og súrdeigsbakstur

Garama masala krydduð steikt kjúklingalæri er „tvist“ á djúpsteiktan kjúkling, og má líka baka í ofni.

Girnilegar nautasteikur og sellerírót

Girnilegar nautasteikur eru oft smjörsteiktar og minna á þær sem er hægt að fá á uppáhalds steikhúsinu þínu.

Bleikir fiskar úr eldi eða ám

Margir elska bændableikju eða bara lax úr næstu matvörubúð. Það er hægur leikur að elda fljótlega og góða rétti úr slíku hráefni.

Lambalundir með viskíi og hlynsírópi

Lambalundir er hægt að matreiða mjög hratt og þær er hægt að framreiða á séríslenskan hátt, með grænum baunum og rauðkáli, eða sem framandi rétt.

Kryddjurtagljáður lambahryggvöðvi með ratatouille

Eftir veganúar er gott að gera góða steik, en kannski halda kjötlausum mánudögum og hafa þá fisk og íslenskt grænmeti í aðalhlutverki.

Kartöfluröstí og Sacherterta

Kartöfluröstí er góður réttur einn og sér, sem meðlæti með aðalrétti – eða þá sem léttur réttur með blaðlauk, í dýrindis fetasósu.