Fólk / Matarkrókurinn

Nokkrir fermingar- og veisluréttir

Hér koma nokkrar góðar reglur sem vert er að hafa í huga þegar veisluhald er í vændum.

Gómsætar grænmetishugmyndir

Það er auðvelt að auka við græn­metis­neysluna. Grænmeti er mikilvæg fæðutegund vegna þess að þar eru mikilvæg vítamín og steinefni og hitaeiningar yfirleitt ekki of miklar.

Kjúklingaréttir og blómkál

Viltu byggja vöðva og missa fitu? Þá þarftu prótein!

Lágkolvetna eggjakökuvefjur

Hvort sem þið gerið tacos úr venjulegum pönnukökum eða tortillas-kökum – eða úr eggja­kökuvefjum (eins og hér er gert), þá hentar vel að framreiða steik með, sem skorin er þunnt, og fylla vefjuna líka með grænmeti og sósu að eigin vali.

Hráfæði og keto – sellerírótarhrásalat og steik

Á hverju ári koma fram nýir matarkúrar sem fá athygli í fjölmiðlum – þar sem hröðu þyngdartapi og/eða betri heilsu er lofað. Tveir af þeim vinsælustu um þessar mundir eru Raw Food Diet (hráfæði) og Ketogenic Diet (keto).

Smjörhjúpað naut og girnilegt eggaldin

Fyrir stuttu horfði ég á myndband þar sem matreiðslumaður sagðist búinn að finna bestu aðferð fyrir meyrnun eða þurrverkun á nautakjöti (dryage), sem er að hjúpa vöðvann með smjöri og láta hann meyrna þannig í kæli í 60 daga.

Dugar ekkert minna en forsetamarengs!

Kökubloggarinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir gaf nýverið út sína fyrstu uppskriftabók, Minn sykursæti lífsstíll, sem er sneisafull af girnilegum uppskriftum og góðum ráðum fyrir alla sem gaman hafa af því að baka.