Fólk / Matarkrókurinn

Klassísk steik au Poivre og grillaðar gúrkur

Klassísk steik au poivre er einfaldur réttur; piparsteik með rjómalagaðri pönnusósu.

Það er auðvelt að grilla lax

Það er hægur leikur að grilla lax, svo framarlega sem fylgt er nokkrum einföldum skrefum.

Hafragrautur og hnetubrauð

Margir slá á „blundhnappinn“ á morgnana of oft, morgunmaturinn verður þá ekki eins skipulagður og hollur og hann ætti að vera. Haframjölsbollar eru ekki ný uppfinning en oft eru þeir sem seldir eru í búðum bættir með sykri og öðrum efnum. Þessir eru fullkomlega aðlagaðir að smekk hvers og eins.

Bakað blómkáls-taco og lambakóróna

Bakað, blómkáls-taco getur verið skemmtileg tilbreyting frá hakkréttum sem oftast eru notaðir í svokallaða taco-rétti; bragðmikil máltíð sem byggir á grænmeti og er hollt og ferskt.

Steikt kjúklingalæri og súrdeigsbakstur

Garama masala krydduð steikt kjúklingalæri er „tvist“ á djúpsteiktan kjúkling, og má líka baka í ofni.

Girnilegar nautasteikur og sellerírót

Girnilegar nautasteikur eru oft smjörsteiktar og minna á þær sem er hægt að fá á uppáhalds steikhúsinu þínu.

Bleikir fiskar úr eldi eða ám

Margir elska bændableikju eða bara lax úr næstu matvörubúð. Það er hægur leikur að elda fljótlega og góða rétti úr slíku hráefni.