Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Hrísey heldur Hinsegin hátíð
Mynd / Unsplash
Líf og starf 12. febrúar 2024

Hrísey heldur Hinsegin hátíð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Helgina 21.- 22. júní í sumar verða haldin Hinsegin hátíð í Hrísey.

Hátíðin fór einnig fram í fyrra og var þá einstaklega vel heppnuð. „Þetta verður enn flottara núna, mikið stuð og stemming enda reiknum við með mikið af fólki. Við hvetjum alla til að taka helgina frá og skella sér í eyjuna okkar á þessu frábæru hátíð,“ segir Linda María Ásgeirsdóttir, sem á sæti í undirbúningsnefndinni.

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...

Paella með skelfiski
Líf og starf 16. apríl 2024

Paella með skelfiski

Paella er einfaldur réttur og til í ýmsum útgáfum, grunnurinn þó alltaf sá sami ...