Skylt efni

uppruni

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt
Fréttir 24. ágúst 2018

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt

Fullyrt hefur verið að Ísland þurfi að kaupa kolefniskvóta fyrir milljarða ef ekki náist að efna skilyrði Parísarsamkomulags og Kyoto sáttmálans í tæka tíð. Þessi mál virðast þó fullkomlega í lausu lofti ef marka má nýlegt svar umhverfisráðuneytisins við fyrirspurn Bændablaðsins. Samt er ljóst að margir hugsa sér gott til glóðarinnar í sérkennilegu...