Skylt efni

Teitur Árnason

Heimsmeistarapar gerir það gott í hestamennskunni
Fréttir 31. október 2019

Heimsmeistarapar gerir það gott í hestamennskunni

Í Baugstjörninni á Selfossi býr hestaparið Eyrún Ýr Pálsdóttir og Teitur Árnason, ásamt syni sínum, Stormi Inga, sem er rúm­lega eins og hálfs árs. Hestar eiga allan hug fjölskyldunnar enda er tamning og keppni atvinna þeirra Eyrúnar og Teits.