Skylt efni

samvinnufélag kúabænda

Slátrun hafin í Guðbrandsdalnum á ný
Utan úr heimi 30. september 2025

Slátrun hafin í Guðbrandsdalnum á ný

Í Otta í Guðbrandsdalnum var nýtt sláturhús og kjötvinnsla tekin í notkun í september. Sveitarfélög og bændur á svæðinu löðuðu til sín einkaaðila eftir að samvinnufélagið Nortura lokaði sínu sláturhúsi í Otta fyrir nokkrum árum.