Skortur á gögnum fyrir áreiðanlegt losunarbókhald
Nýlega birtist yfirlitsgrein í tímaritinu Biogeosciences um rannsóknir á áhrifum skógræktar á framræst mýrlendi varðandi losun og bindingu gróðurhúsalofttegunda. Íslenskir vísindamenn voru þátttakendur í rannsóknunum.

.jpg?w=800&h=460&mode=crop&scale=both)