Skylt efni

kolavinnsla

Orkuframleiðsla með kolum jókst um 18%
Fréttir 2. júní 2022

Orkuframleiðsla með kolum jókst um 18%

Þrátt fyrir allt tal um að draga verði úr losun koltvísýrings (CO2) þá jókst notkun kola í raforku­framleiðslu í Evrópu á síðasta ári um 18%. Þá er áætlað að kolanotkun í raforkuframleiðslu aukist um 11% til viðbótar á árinu 2022.

Þýski orkurisinn RWE má áfram ryðja skóga og eyða byggð til að vinna brúnkol
Fréttir 30. maí 2022

Þýski orkurisinn RWE má áfram ryðja skóga og eyða byggð til að vinna brúnkol

Undanfarin ár hafa umhverfis­verndar­sinnar og bændur barist hart gegn framgöngu orkurisans RWE sem hefur verið að þenja út 44 ferkílómetra Hambach brún­­kolanámu sína í Norður-Rín-Westphallia í vesturhluta Þýskalands.