Skylt efni

íslenska kúakynið

Innleiðing erfðamengjaúrvals
Lesendarýni 19. nóvember 2018

Innleiðing erfðamengjaúrvals

Þann 3. september síðastliðinn hófst doktorsverkefni mitt við Háskólann í Árósum. Verkefnið er fjármagnað af Bændasamtökum Íslands, Landssambandi kúabænda og Auðhumlu. Tildrög verkefnisins eru þau að aðalfundur LK árið 2016 ályktaði að fela fagráði að kanna möguleika á innleiðingu erfðamengjaúrvals ...