Skylt efni

ískóð fiskveiðar

Fiskur með frostlög í blóðinu
Fréttaskýring 8. apríl 2022

Fiskur með frostlög í blóðinu

Ískóð er merkilegur fiskur. Þetta er hánorræn þorskfiskategund sem hefur aðlagast sjávarkulda og er með frostvörn í blóðinu. Stöku fiskar slæðast til Íslands, að öllum líkindum frá Austur-Grænlandi, en mjög hefur dregið úr því hin seinni ár.