Skylt efni

Global land outlook

Hnignun landgæða og aukin ásókn í náttúruauðlindir
Fréttir 18. desember 2017

Hnignun landgæða og aukin ásókn í náttúruauðlindir

Vaxandi eftirspurn eftir mat, fóðri, eldsneyti og hrávöru eykur samkeppni um náttúruauðlindir og álag á land. Á sama tíma dregur landhnignun úr afkastagetu landsins og framboði á landi. Drifkraftar landhnignunar eru oftast ytri þættir sem hafa bein og óbein áhrif á heilbrigði lands, framleiðni þess og auðlindir, eins og jarðveg, vatn og líffræðileg...

Áskorun tuttugustu og fyrstu aldarinnar
Fréttaskýring 20. nóvember 2017

Áskorun tuttugustu og fyrstu aldarinnar

Rannsóknir benda til að maðurinn hafi fyrst farið að hafa teljandi áhrif á umhverfi sitt og vistkerfi fyrir um tólf þúsund árum með veiðum, söfnun og ræktun. Í öðrum kafla skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ástand jarðvegs og landnytja í heiminum, Global Land Outlook, er fjallað um sögu landnytja í heiminum.

Þýðing lands og nýtingarréttur
Á faglegum nótum 3. nóvember 2017

Þýðing lands og nýtingarréttur

Land og rétturinn til landnytja er ólíkur milli menningarsvæða. Íbúum iðnríkja er tamt að líta á eignarrétt á landi sem sjálfsagðan og þar með líka réttinn til að nýta landið. Í þróunarríkjunum er þessu víða ólíkt farið og hugmyndin um eignarhald óljósara og nýtingin á landi hluti af flóknum samfélagslegum hefðum og reglum.