Skylt efni

fíkjur

Fíkjur – kóngaspörð með blómafyllingu
Á faglegum nótum 6. október 2017

Fíkjur – kóngaspörð með blómafyllingu

Búdda öðlaðist hugljómun undir fíkjutré. Adam og Eva notuðu lauf fíkjutrjáa sem klæðaskáp. Blóm fíkjutrjáa eru ósýnileg og frjóvgast inni í ummyndaðri grein af vespum sem nýskriðnar eru úr eggi.