Skylt efni

fatlaðir

Nær 80% fatlaðra í velmegunarlandinu Íslandi eiga erfitt með að ná endum saman
Fréttaskýring 24. september 2021

Nær 80% fatlaðra í velmegunarlandinu Íslandi eiga erfitt með að ná endum saman

Rannsókn sem Varða – rannsókna­stofnun vinnumarkaðarins gerði fyrir Öryrkjabandalag Íslands á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi sýnir að staða stórs hluta þessa hóps er afar bágborin í velferðarríkinu Íslandi.