Skylt efni

færeyski hestuinn

Gagnagrunnur fyrir færeyska hestinn byggður á WorldFeng
Fréttir 26. október 2018

Gagnagrunnur fyrir færeyska hestinn byggður á WorldFeng

Hestar af færeyska landnáms­stofninum eru í dag 93 en í heild eru hestar í Færeyjum um 700 og er stór hluti þeirra íslenskir hestar. Félagið Föroysk ross í samvinnu við Bændasamtök Íslands vinnur að gerð gagnabanka um færeyska hestinn. Gagnabankinn er byggður á WorldFeng.